Murray og Nadal mætast í undanúrslitum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júlí 2010 09:45 Andy Murray var í eldlínunni í gær. Nordic Photos / Getty Images Bretinn Andy Murray fær það erfiða verkefni að mæta Rafael Nadal í undanúrslitum á Wimbledon-mótinu í tennis á morgun. Murray hafði betur gegn Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga í fjórðungsúrslitum í gær. Tsonga vann fyrsta settið, 7-6, en Murray þau þrjú næstu, 7-5, 6-2 og 6-2. Nadal lenti sömuleiðis í vandræðum í sinni viðureign í gær og tapaði fyrsta settinu fyrir Svíanum Robin Söderling, 6-3. Nadal var hins vegar fljótur að jafna sig og vann næstu þrjár, 6-3, 7-6 og 6-1. Nadal og Söderling mættust einmitt í úrslitum opna franska meistaramótsins í síðasta mánuði og þá hafði Nadal einnig betur. Í hinni undanúrslitaviðureigninni á morgun mætast þeir Tomas Berdych frá Tékklandi og Novak Djokovic frá Serbíu. Í dag fara fram undanúrslitin í einliðaleik kvenna. Serena Williams, efsta konan á heimslistanum, mætir Petra Kvitova frá Tékklandi annars vegar og hins vegar eigast við Vera Zvonareva frá Rússlandi og Tsvetana Pironkova frá Búlgaríu. Pironkova hefur slegið í gegn á mótinu í ár en hún gerði sér lítið fyrir og vann Venus Williams í fjórðungsúrslitum örugglega, 6-2 og 6-3. Pironkova er í 81. sæti heimslista en Venus í öðru. Erlendar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Sjá meira
Bretinn Andy Murray fær það erfiða verkefni að mæta Rafael Nadal í undanúrslitum á Wimbledon-mótinu í tennis á morgun. Murray hafði betur gegn Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga í fjórðungsúrslitum í gær. Tsonga vann fyrsta settið, 7-6, en Murray þau þrjú næstu, 7-5, 6-2 og 6-2. Nadal lenti sömuleiðis í vandræðum í sinni viðureign í gær og tapaði fyrsta settinu fyrir Svíanum Robin Söderling, 6-3. Nadal var hins vegar fljótur að jafna sig og vann næstu þrjár, 6-3, 7-6 og 6-1. Nadal og Söderling mættust einmitt í úrslitum opna franska meistaramótsins í síðasta mánuði og þá hafði Nadal einnig betur. Í hinni undanúrslitaviðureigninni á morgun mætast þeir Tomas Berdych frá Tékklandi og Novak Djokovic frá Serbíu. Í dag fara fram undanúrslitin í einliðaleik kvenna. Serena Williams, efsta konan á heimslistanum, mætir Petra Kvitova frá Tékklandi annars vegar og hins vegar eigast við Vera Zvonareva frá Rússlandi og Tsvetana Pironkova frá Búlgaríu. Pironkova hefur slegið í gegn á mótinu í ár en hún gerði sér lítið fyrir og vann Venus Williams í fjórðungsúrslitum örugglega, 6-2 og 6-3. Pironkova er í 81. sæti heimslista en Venus í öðru.
Erlendar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Sjá meira