Mörg lönd með stórhuga áætlanir 21. janúar 2010 04:00 Bíll í hleðslu Víða er aukinn áhugi á rafbílum. Hér kemur ný kynslóð REVA-rafbíla á markað seinni hluta ársins. Nordicphotos/Getty images Rafmagnsbíllinn virðist loks í þann mund að ná fótfestu, segir í nýrri umfjöllun á vef Umhverfisstofnunar Evrópu. Þar segir að kostir rafbíla séu ótvíræðir með tilliti til umhverfisins, sér í lagi í þéttbýli. „Á leiðinni eru nýjar tegundir bíla sem ýta ættu undir góðar móttökur neytenda og brjóta á bak aftur þær hömlur sem enn eru til staðar, svo sem mikinn kostnað við rafhlöður, framboð á vistvænni raforku og uppbyggingu hleðslustöðva," segir á vef stofnunarinnar, en þar kemur jafnframt fram að nokkur Evrópulönd, auk Bandaríkjanna, Japans, Kína og annarra landa, hafi þegar kynnt stórhuga áætlanir um innleiðingu rafknúinna farartækja. Félag íslenskra bifreiðaeigenda segir hins vegar að „mjög hátt verð" á líþíumrafgeymum í rafbíla og óvissa um endingu þeirra sé sá þröskuldur sem bílakaupendur eigi erfiðast með að yfirstíga. „Ólíklegt þykir að verðið lækki nóg næsta áratuginn til þess að hreinir rafbílar verði almenningseign, nema því aðeins að einhvers konar stökkbreyting verði í rafgeymatækninni," segir í nýrri frétt á vef samtakanna og vísað í að það sé meginniðurstaða nýrrar rannsóknar sem unnin hafi verið af Boston Consulting Group (BCG). - óká Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Fleiri fréttir Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Sjá meira
Rafmagnsbíllinn virðist loks í þann mund að ná fótfestu, segir í nýrri umfjöllun á vef Umhverfisstofnunar Evrópu. Þar segir að kostir rafbíla séu ótvíræðir með tilliti til umhverfisins, sér í lagi í þéttbýli. „Á leiðinni eru nýjar tegundir bíla sem ýta ættu undir góðar móttökur neytenda og brjóta á bak aftur þær hömlur sem enn eru til staðar, svo sem mikinn kostnað við rafhlöður, framboð á vistvænni raforku og uppbyggingu hleðslustöðva," segir á vef stofnunarinnar, en þar kemur jafnframt fram að nokkur Evrópulönd, auk Bandaríkjanna, Japans, Kína og annarra landa, hafi þegar kynnt stórhuga áætlanir um innleiðingu rafknúinna farartækja. Félag íslenskra bifreiðaeigenda segir hins vegar að „mjög hátt verð" á líþíumrafgeymum í rafbíla og óvissa um endingu þeirra sé sá þröskuldur sem bílakaupendur eigi erfiðast með að yfirstíga. „Ólíklegt þykir að verðið lækki nóg næsta áratuginn til þess að hreinir rafbílar verði almenningseign, nema því aðeins að einhvers konar stökkbreyting verði í rafgeymatækninni," segir í nýrri frétt á vef samtakanna og vísað í að það sé meginniðurstaða nýrrar rannsóknar sem unnin hafi verið af Boston Consulting Group (BCG). - óká
Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Fleiri fréttir Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Sjá meira