Fólkið valdi Rebekku 27. janúar 2010 03:00 Ein af sigurmyndum Rebekku í keppni samtakanna Artist Wanted. „Þetta er rosalega spennandi og ég bjóst ekki við að vinna. Ég var mjög hissa þegar það var hringt í mig,“ segir listamaðurinn Rebekka Guðleifsdóttir. Rebekka vann á dögunum verðlaun fólksins (e. Peoples Choice Award) í ljósmyndakeppni á vefsíðu samtakanna Artists Wanted. Hún fékk í sinn hlut 1.000 dollara í verðlaunafé og kynningu í samstarfi Gawker Artists, sem er hluti af fjölmiðlaveldinu Gawker Media. Fyrirtækið er einn stærsti bloggmiðill heims og er metið á 300 milljónir dollara. Loks verður haldin veisla henni, og öðrum sigurvegurum, til heiðurs á Manhattan í New York þar sem nokkrar af myndum hennar verða sýndar. „Ég hafði aldrei heyrt um þessa vefsíðu fyrr en bandarískur vinur minn benti mér á að taka þátt í þessari keppni,“ segir Rebekka. Keppnin er býsna stór, þúsundir taka þátt og leikarinn Steve Buscemi er á meðal dómara. Úrslit í aðalkeppninni ættu að liggja fyrir í byrjun febrúar. Þema keppninnar var sjálfsmyndir. Sjálfsmyndir Rebekku hafa notið mikilla vinsælda á vefsíðunni Flickr og fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um myndir hennar. Í umsögn dómnefndar Artist Wanted kom fram að myndir Rebekku séu ekkert minna en stórkostlegar og að hver mynd laði að og veki furðu á tíma. Þá segir að í návígi sjáist að uppsetning þeirra sé mjög flókin og að hver mynd krefjist mikilla hæfileika. - afb Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Sjá meira
„Þetta er rosalega spennandi og ég bjóst ekki við að vinna. Ég var mjög hissa þegar það var hringt í mig,“ segir listamaðurinn Rebekka Guðleifsdóttir. Rebekka vann á dögunum verðlaun fólksins (e. Peoples Choice Award) í ljósmyndakeppni á vefsíðu samtakanna Artists Wanted. Hún fékk í sinn hlut 1.000 dollara í verðlaunafé og kynningu í samstarfi Gawker Artists, sem er hluti af fjölmiðlaveldinu Gawker Media. Fyrirtækið er einn stærsti bloggmiðill heims og er metið á 300 milljónir dollara. Loks verður haldin veisla henni, og öðrum sigurvegurum, til heiðurs á Manhattan í New York þar sem nokkrar af myndum hennar verða sýndar. „Ég hafði aldrei heyrt um þessa vefsíðu fyrr en bandarískur vinur minn benti mér á að taka þátt í þessari keppni,“ segir Rebekka. Keppnin er býsna stór, þúsundir taka þátt og leikarinn Steve Buscemi er á meðal dómara. Úrslit í aðalkeppninni ættu að liggja fyrir í byrjun febrúar. Þema keppninnar var sjálfsmyndir. Sjálfsmyndir Rebekku hafa notið mikilla vinsælda á vefsíðunni Flickr og fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um myndir hennar. Í umsögn dómnefndar Artist Wanted kom fram að myndir Rebekku séu ekkert minna en stórkostlegar og að hver mynd laði að og veki furðu á tíma. Þá segir að í návígi sjáist að uppsetning þeirra sé mjög flókin og að hver mynd krefjist mikilla hæfileika. - afb
Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Sjá meira