Stóð tíu metrum frá Þistilfjarðarbirnunni - myndir 27. janúar 2010 16:47 „Manni brá svolítið en ég var ekkert hrædd," segir Svanhvít Geirsdóttir, ábúandi á Sævarlandi í Þistilfirði, en hún tilkynnti til lögreglunnar um Ísbjörn sem nú hefur verið felldur. Í ljós kom að um birnu var að ræða en hún var ekki horuð og í góðu ásigkomulagi. Svanhvíti brá heldur betur þegar hún sá birnuna í um hundrað metra fjarlægð frá bænum. Lögreglan kom stuttu síðar á vettvang en þá hafði birnan gengið meðfram girðingu fram að Svalbarðsárbrú en þar mætti lögreglan birnunni. Hún fældist þá og hljóp í ofboði til baka í átt að bænum að sögn Svanhvítar. Aðspurð hvort hún hafi séð birnuna vel segist Svanhvít að hún hafi gert það. „Það var ekki mikil fjarlægð á milli okkar þegar hún hljóp til baka," segir Svanhvít sem giskar á að um tíu metrar hafi verið á milli hennar og birnunnar þegar fjarlægðin var minnst. „Ég hljóp þá strax inn," segir Svanhvít sem þótti þetta allt frekar spennandi enda ekki á hverjum degi sem maður sér ísbjörn á landi. Þrjár skyttur komu á vettvang auk lögreglunnar en birnan hljóp þá undan þeim niður gil og týndu þeir henni stuttu síðar. Að sögn Svanhvítar hljóp birnan austur en tvær skyttur til viðbótar komu úr þeirri átt til þess að fella birnuna en virðast hafa farið á mis við hana. Það kom Svanhvíti á óvart að birnan hafi verið felld hjá eyðibýli á óslandi, „hún hefur þá farið mjög hratt yfir," segir Svanhvít. Ekki er ljóst hvaða skytta það var sem felldi birnuna en hún var felld um leið og Umhverfisstofnun tók ákvörðun um að það væri það besta í stöðunni. MYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma Steinarsdóttir Tengdar fréttir Vissi ekki af isbirni á landinu sínu Geir Geirsson, íbúi á Sævarlandi í Þistilfirði, þar sem sást til ísbjörns fyrir um klukkustund síðan, var ekki heima þegar fréttastofa hafði samband við hann. 27. janúar 2010 14:58 Veiðimenn búnir að fella ísbjörninn Þrjár skyttur eru búnar að fella ísbjörninn sem sást til á Þistilfirði í dag að sögn lögreglumanns sem Vísir ræddi við. Svo virðist sem björninn, sem var frekar lítill, hafi verið felldur af skyttunum. 27. janúar 2010 15:48 Björninn felldur þrátt fyrir sérhannað björgunarbúr Búrið sem nota átti við síðustu björgunartilraun þegar ísbjörn gekk á land nærri Skagafirði er enn á landinu samkvæmt Umhverfisstofnun. Þá náðist ekki að fanga björninn lifandi. Búrið hefur því ekki verið notað. Ákveðið hefur verið að fella björninn þar sem ekki séu uppi ákjósanlegar aðstæður til þess að bjarga honum. 27. janúar 2010 15:27 Ísbjörn í Þistilfirði Lögreglunni á Þórshöfn barst tilkynning um að ísbjörn í grennd við bæinn Sævarland í Þistilfirði fyrir skömmu. Ekki fengust frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. 27. janúar 2010 14:46 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
„Manni brá svolítið en ég var ekkert hrædd," segir Svanhvít Geirsdóttir, ábúandi á Sævarlandi í Þistilfirði, en hún tilkynnti til lögreglunnar um Ísbjörn sem nú hefur verið felldur. Í ljós kom að um birnu var að ræða en hún var ekki horuð og í góðu ásigkomulagi. Svanhvíti brá heldur betur þegar hún sá birnuna í um hundrað metra fjarlægð frá bænum. Lögreglan kom stuttu síðar á vettvang en þá hafði birnan gengið meðfram girðingu fram að Svalbarðsárbrú en þar mætti lögreglan birnunni. Hún fældist þá og hljóp í ofboði til baka í átt að bænum að sögn Svanhvítar. Aðspurð hvort hún hafi séð birnuna vel segist Svanhvít að hún hafi gert það. „Það var ekki mikil fjarlægð á milli okkar þegar hún hljóp til baka," segir Svanhvít sem giskar á að um tíu metrar hafi verið á milli hennar og birnunnar þegar fjarlægðin var minnst. „Ég hljóp þá strax inn," segir Svanhvít sem þótti þetta allt frekar spennandi enda ekki á hverjum degi sem maður sér ísbjörn á landi. Þrjár skyttur komu á vettvang auk lögreglunnar en birnan hljóp þá undan þeim niður gil og týndu þeir henni stuttu síðar. Að sögn Svanhvítar hljóp birnan austur en tvær skyttur til viðbótar komu úr þeirri átt til þess að fella birnuna en virðast hafa farið á mis við hana. Það kom Svanhvíti á óvart að birnan hafi verið felld hjá eyðibýli á óslandi, „hún hefur þá farið mjög hratt yfir," segir Svanhvít. Ekki er ljóst hvaða skytta það var sem felldi birnuna en hún var felld um leið og Umhverfisstofnun tók ákvörðun um að það væri það besta í stöðunni. MYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma Steinarsdóttir
Tengdar fréttir Vissi ekki af isbirni á landinu sínu Geir Geirsson, íbúi á Sævarlandi í Þistilfirði, þar sem sást til ísbjörns fyrir um klukkustund síðan, var ekki heima þegar fréttastofa hafði samband við hann. 27. janúar 2010 14:58 Veiðimenn búnir að fella ísbjörninn Þrjár skyttur eru búnar að fella ísbjörninn sem sást til á Þistilfirði í dag að sögn lögreglumanns sem Vísir ræddi við. Svo virðist sem björninn, sem var frekar lítill, hafi verið felldur af skyttunum. 27. janúar 2010 15:48 Björninn felldur þrátt fyrir sérhannað björgunarbúr Búrið sem nota átti við síðustu björgunartilraun þegar ísbjörn gekk á land nærri Skagafirði er enn á landinu samkvæmt Umhverfisstofnun. Þá náðist ekki að fanga björninn lifandi. Búrið hefur því ekki verið notað. Ákveðið hefur verið að fella björninn þar sem ekki séu uppi ákjósanlegar aðstæður til þess að bjarga honum. 27. janúar 2010 15:27 Ísbjörn í Þistilfirði Lögreglunni á Þórshöfn barst tilkynning um að ísbjörn í grennd við bæinn Sævarland í Þistilfirði fyrir skömmu. Ekki fengust frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. 27. janúar 2010 14:46 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Vissi ekki af isbirni á landinu sínu Geir Geirsson, íbúi á Sævarlandi í Þistilfirði, þar sem sást til ísbjörns fyrir um klukkustund síðan, var ekki heima þegar fréttastofa hafði samband við hann. 27. janúar 2010 14:58
Veiðimenn búnir að fella ísbjörninn Þrjár skyttur eru búnar að fella ísbjörninn sem sást til á Þistilfirði í dag að sögn lögreglumanns sem Vísir ræddi við. Svo virðist sem björninn, sem var frekar lítill, hafi verið felldur af skyttunum. 27. janúar 2010 15:48
Björninn felldur þrátt fyrir sérhannað björgunarbúr Búrið sem nota átti við síðustu björgunartilraun þegar ísbjörn gekk á land nærri Skagafirði er enn á landinu samkvæmt Umhverfisstofnun. Þá náðist ekki að fanga björninn lifandi. Búrið hefur því ekki verið notað. Ákveðið hefur verið að fella björninn þar sem ekki séu uppi ákjósanlegar aðstæður til þess að bjarga honum. 27. janúar 2010 15:27
Ísbjörn í Þistilfirði Lögreglunni á Þórshöfn barst tilkynning um að ísbjörn í grennd við bæinn Sævarland í Þistilfirði fyrir skömmu. Ekki fengust frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. 27. janúar 2010 14:46
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels