Lífið

Stjörnukokkur tók ekki æðiskast - myndband

„Nei hann tók ekki æðiskast. Hann var bara mjög relaxed. Það var mjög gott að fá hann í gær," sagði Agnar Sverrisson, einn af eigendum veitingastaðarins Texture í London, en Gordon Ramsey stjörnukokkur snæddi hjá honum í gær.

„Ég er með söl, humar, þorsk, lamb og fullt af skyri," segir Agnar meðal annars spurður út í hráefnin sem hann notar.

Á meðfylgjandi link má sjá þegar Ísland í dag heimsótti Agnar sem fékk sína fyrstu Michelin stjörnu á dögunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.