Erlent

Fimm látnir eftir slys í jarðgöngum

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
MYND/Svein Ove Ekornsvag/Scanpix

Fimm eru látnir eftir að tveir bílar skullu saman í jarðgöngum nálægt Álasundi í Noregi í gærkvöldi. Eldur kom upp í bílunum eftir áreksturinn og vegna hita og reykjarmakkar var ómögulegt að komast að bílunum klukkustundum saman. Ekkert er vitað um tildrög slyssins en sem komið er.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×