Fundu 6.000 ára gamlan mannsheila í Armeníu Atli Steinn Guðmundsson skrifar 15. janúar 2009 08:21 Höfuðkúpan sem innihélt heilann forna. MYND/PressTV Hann er talinn vera um 6.000 ára gamall, heilinn sem Gregory Areshian frá Kaliforníuháskóla í Los Angeles gróf upp í helli skammt frá ánni Arpa í Armeníu, rétt við landamæri Írans. Í hellinum fundust að auki mannvistarleifar sem varpað geta ljósi á ótrúlegustu hluti, til dæmis víngerð eins og hún var stunduð fyrir mörg þúsund árum. Rannsakendur fundu þrjár höfuðkúpur í hellinum, sem er um 600 fermetrar að stærð, og þykir sýnt að þær hafi tilheyrt stúlkum, 12 til 14 ára gömlum, sem voru teknar af lífi, mögulega við einhvers konar fórnarathafnir. Í einni höfuðkúpunni uppgötvuðu vísindamennirnir svo ótrúlega vel varðveittan heila. Meira að segja æðarnar eru nokkuð heillegar og úr þeim tókst að ná leifum af blóði sem nú er verið að rannsaka ítarlega. Á sama stað fundust pottar og önnur búsáhöld, hnífar og fræ rúmlega 30 ávaxtategunda. Talið er að þurrt og hlýtt loftið í hellinum hafi stuðlað að varðveislu þessara eldfornu mannvistarleifa sem ættu að geta gefið glöggar vísbendingar um lifnaðarhætti löngu horfinna kynslóða. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira
Hann er talinn vera um 6.000 ára gamall, heilinn sem Gregory Areshian frá Kaliforníuháskóla í Los Angeles gróf upp í helli skammt frá ánni Arpa í Armeníu, rétt við landamæri Írans. Í hellinum fundust að auki mannvistarleifar sem varpað geta ljósi á ótrúlegustu hluti, til dæmis víngerð eins og hún var stunduð fyrir mörg þúsund árum. Rannsakendur fundu þrjár höfuðkúpur í hellinum, sem er um 600 fermetrar að stærð, og þykir sýnt að þær hafi tilheyrt stúlkum, 12 til 14 ára gömlum, sem voru teknar af lífi, mögulega við einhvers konar fórnarathafnir. Í einni höfuðkúpunni uppgötvuðu vísindamennirnir svo ótrúlega vel varðveittan heila. Meira að segja æðarnar eru nokkuð heillegar og úr þeim tókst að ná leifum af blóði sem nú er verið að rannsaka ítarlega. Á sama stað fundust pottar og önnur búsáhöld, hnífar og fræ rúmlega 30 ávaxtategunda. Talið er að þurrt og hlýtt loftið í hellinum hafi stuðlað að varðveislu þessara eldfornu mannvistarleifa sem ættu að geta gefið glöggar vísbendingar um lifnaðarhætti löngu horfinna kynslóða.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent