Snorri í Betel: Skilnaðurinn alvarleg mistök 15. september 2009 12:55 Gunnar Þorsteinsson í Krossinum er að fara að skilja. „Ég er alltaf á móti skilnaði," segir Snorri Óskarsson, forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri, spurður út í yfirlýsingu Gunnars Þorsteinssonar, forstöðumanns Krossins og eiginkonu hans, Ingibjörgu Guðnadóttur. Hjónin tilkynntu um skilnaðinn í gærkvöldi og sögðu ástæðuna vera tímaleysi annarsvegar og svo stefndi í að annað hvort þeirra þyrfti að fórna starfi og hugðarefnum. Þess vegna ákváðu þau að skilja. Snorri, sem áður var oft kenndur við Betelsöfnuðinn í Vestmannaeyjum, segir að það megi vel vera að það séu gildar ástæður fyrir skilnaði en sjálfur hafi hann alltaf haft trú á því að það væri hægt að laga málin. „Jesú sagði að ástæðan fyrir skilnaðinum væri harðúð hjartans," segir Snorri sem þykir til að mynda að ný þýðing Biblíunnar, þar sem búið er að taka út hart orðalag guðs gagnvart hjónaskilnuðum - en þar sagði beinlínis að guð hataði skilnaði - væri til marks um nýjan hugsunarhátt fólks og mildari afstöðu til skilnaða. Aðspurður hvort væntanlegur skilnaður Gunnars í Krossinum sé til marks um meira umburðarlyndi meðal þess sem má kalla harðlínu trúfélaga svarar Snorri: „Alls ekki." Snorri Óskarsson, forstöðumaður Hvítasunnusafnaðarins á Akureyri biður fyrir Gunnari og Ingibjörgu. Hann bætir svo við: „Varðandi Gunna og Ingu þá eru þetta alvarleg mistök." Snorri hringdi í Gunnar þegar tilkynningin birtist á heimasíðu Krossins um skilnaðinn. Hann segist hafa rætt við hann og viðrað sína afstöðu í málinu. Spurður hvort það sé ekki bara eðlilegt að þau skilji þar sem Gunnar starfar hér á landi en sjálf hefur Ingibjörg fengist við verkefni í Bandaríkjunum spyr Snorri á móti: „Þurfa þau endilega að skilja? Geta þau ekki bara mæst á miðri leið, til að mynda í Grænlandi?" Spurður hvort skilnaðurinn hafi alvarleg áhrif eða veiki stöðu Gunnars sem trúarleiðtoga í Krossinum segir Snorri að hann telji persónulega að Gunnar hafa skotið sig í fótinn með þessari ákvörðun. „Með þessu hefur hann komist að þeirri niðurstöðu að menn þurfi ekki að vera harðir af sér og ákveðnir. Hann er að segja að það megi sveigja út af og það er slæm niðurstaða," segir Snorri en Krossinn er það sem má kalla bókstafstrú og því þykir Snorra skilaboð Gunnars sérstök. En Snorri er langt því frá búinn að missa trúna - á Gunnari og Ingibjörgu það er að segja:„Ég bið fyrir því að þau nái aftur saman. Það er það sem þarf að gerast," segir Snorri að lokum. Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Hverjir verða tilnefndir til Óskarsverðlauna? Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
„Ég er alltaf á móti skilnaði," segir Snorri Óskarsson, forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri, spurður út í yfirlýsingu Gunnars Þorsteinssonar, forstöðumanns Krossins og eiginkonu hans, Ingibjörgu Guðnadóttur. Hjónin tilkynntu um skilnaðinn í gærkvöldi og sögðu ástæðuna vera tímaleysi annarsvegar og svo stefndi í að annað hvort þeirra þyrfti að fórna starfi og hugðarefnum. Þess vegna ákváðu þau að skilja. Snorri, sem áður var oft kenndur við Betelsöfnuðinn í Vestmannaeyjum, segir að það megi vel vera að það séu gildar ástæður fyrir skilnaði en sjálfur hafi hann alltaf haft trú á því að það væri hægt að laga málin. „Jesú sagði að ástæðan fyrir skilnaðinum væri harðúð hjartans," segir Snorri sem þykir til að mynda að ný þýðing Biblíunnar, þar sem búið er að taka út hart orðalag guðs gagnvart hjónaskilnuðum - en þar sagði beinlínis að guð hataði skilnaði - væri til marks um nýjan hugsunarhátt fólks og mildari afstöðu til skilnaða. Aðspurður hvort væntanlegur skilnaður Gunnars í Krossinum sé til marks um meira umburðarlyndi meðal þess sem má kalla harðlínu trúfélaga svarar Snorri: „Alls ekki." Snorri Óskarsson, forstöðumaður Hvítasunnusafnaðarins á Akureyri biður fyrir Gunnari og Ingibjörgu. Hann bætir svo við: „Varðandi Gunna og Ingu þá eru þetta alvarleg mistök." Snorri hringdi í Gunnar þegar tilkynningin birtist á heimasíðu Krossins um skilnaðinn. Hann segist hafa rætt við hann og viðrað sína afstöðu í málinu. Spurður hvort það sé ekki bara eðlilegt að þau skilji þar sem Gunnar starfar hér á landi en sjálf hefur Ingibjörg fengist við verkefni í Bandaríkjunum spyr Snorri á móti: „Þurfa þau endilega að skilja? Geta þau ekki bara mæst á miðri leið, til að mynda í Grænlandi?" Spurður hvort skilnaðurinn hafi alvarleg áhrif eða veiki stöðu Gunnars sem trúarleiðtoga í Krossinum segir Snorri að hann telji persónulega að Gunnar hafa skotið sig í fótinn með þessari ákvörðun. „Með þessu hefur hann komist að þeirri niðurstöðu að menn þurfi ekki að vera harðir af sér og ákveðnir. Hann er að segja að það megi sveigja út af og það er slæm niðurstaða," segir Snorri en Krossinn er það sem má kalla bókstafstrú og því þykir Snorra skilaboð Gunnars sérstök. En Snorri er langt því frá búinn að missa trúna - á Gunnari og Ingibjörgu það er að segja:„Ég bið fyrir því að þau nái aftur saman. Það er það sem þarf að gerast," segir Snorri að lokum.
Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Hverjir verða tilnefndir til Óskarsverðlauna? Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning