Íslenskt listaverk í St. Giles dómkirkjunni í Edinborg 16. nóvember 2009 06:00 Skorið í Málm Leifur Breiðfjörð og starfsmenn Teknís virða fyrir sér verkið. Glerlistaverk eftir listamanninn Leif Breiðfjörð mun prýða forstofu innan við aðalinngang St. Giles dómkirkjunnar í Edinborg. Þetta er í annað sinn sem Leifur vinnur verk fyrir kirkjuna, en áður hafði hann gert glugga sem tileinkaður er minningu skáldsins Roberts Burn. Málmsmiðjan Teknís sér um uppsetningu verksins og hefjast framkvæmdir í næstu viku. „Það er verið að endurnýja kirkjuna og Leifur var fenginn til að skreyta sérstaka forstofu sem er innan við aðalinngang kirkjunnar. Leifur kom til okkar í Teknís og bað okkur að gefa prufustykki sem hann fór svo með út til Edinborgar, fyrirtækið var svo valið til að sjá um framleiðslu og uppsetningu verksins í kjölfarið. Undirbúningur að verkinu hefur staðið yfir síðan sumarið 2007 en framleiðslan sjálf hófst ekki fyrr en nú í sumar,“ segir Jón Þór Sigurðsson, framkvæmdastjóri Teknís. Tveir starfsmenn fyrirtækisins munu svo fara út til Edinborgar í næstu viku og setja verkið upp. Aðspurður segir Jón Þór þetta vera nokkuð óvanalegt verkefni og það sé sjaldan sem málmsmiðjan taki þátt í uppsetningu listaverks. „Jú, þetta er vissulega svolítið óvenjulegt verkefni. Tæknilega séð er þetta lítið mál en það að við skulum vera að smíða heilt listaverk er óvenjulegt. Það er skemmtilegt að hugsa til þess að verk eftir okkur muni standa í kirkjunni til framtíðar og að lógóið okkar leynist einhvers staðar í horninu,“ segir hann og hlær. Reiknað er með að starfsmenn Teknís dvelji í viku í Edinborg við uppsetningu verksins. - sm Listaverk Hér sést málmgrind verksins. Hún verður sett upp í Edinborg í næstu viku. Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Glerlistaverk eftir listamanninn Leif Breiðfjörð mun prýða forstofu innan við aðalinngang St. Giles dómkirkjunnar í Edinborg. Þetta er í annað sinn sem Leifur vinnur verk fyrir kirkjuna, en áður hafði hann gert glugga sem tileinkaður er minningu skáldsins Roberts Burn. Málmsmiðjan Teknís sér um uppsetningu verksins og hefjast framkvæmdir í næstu viku. „Það er verið að endurnýja kirkjuna og Leifur var fenginn til að skreyta sérstaka forstofu sem er innan við aðalinngang kirkjunnar. Leifur kom til okkar í Teknís og bað okkur að gefa prufustykki sem hann fór svo með út til Edinborgar, fyrirtækið var svo valið til að sjá um framleiðslu og uppsetningu verksins í kjölfarið. Undirbúningur að verkinu hefur staðið yfir síðan sumarið 2007 en framleiðslan sjálf hófst ekki fyrr en nú í sumar,“ segir Jón Þór Sigurðsson, framkvæmdastjóri Teknís. Tveir starfsmenn fyrirtækisins munu svo fara út til Edinborgar í næstu viku og setja verkið upp. Aðspurður segir Jón Þór þetta vera nokkuð óvanalegt verkefni og það sé sjaldan sem málmsmiðjan taki þátt í uppsetningu listaverks. „Jú, þetta er vissulega svolítið óvenjulegt verkefni. Tæknilega séð er þetta lítið mál en það að við skulum vera að smíða heilt listaverk er óvenjulegt. Það er skemmtilegt að hugsa til þess að verk eftir okkur muni standa í kirkjunni til framtíðar og að lógóið okkar leynist einhvers staðar í horninu,“ segir hann og hlær. Reiknað er með að starfsmenn Teknís dvelji í viku í Edinborg við uppsetningu verksins. - sm Listaverk Hér sést málmgrind verksins. Hún verður sett upp í Edinborg í næstu viku.
Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira