Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar og Geir H. Haarde formaður Sjálfstæðisflokksins sitja nú saman og ræða niðurstöðu þingflokksfundanna. Búist er við því að framtíð ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar ráðist á þeim fundi.
Geir og Ingibjörg Sólrún ræða stöðuna
