Minntust falls Rauðu khmeranna Atli Steinn Guðmundsson skrifar 8. janúar 2009 08:14 Þúsundir Kambódíumanna komu saman á leikvangi í höfuðborginni Phnom Penh í gær til að minnast falls Rauðu khmeranna eða Khmer Rouge eins og þeir kölluðu sig upp á franska tungu. MYND/PA Þúsundir Kambódíumanna minntust þess í gær er þrjátíu ár voru liðin frá falli Rauðu khmeranna og leiðtogans Pol Pot. Það var árið 1975 sem hinir illræmdu kommúnísku skæruliðar Rauðu khmerarnir hrifsuðu til sín völdin í Kambódíu undir forystu leiðtogans Pol Pot og hófu þjóðfélagsbyltingu sem lyktaði nánast með þjóðarmorði. Fjórðungur Kambódíumanna lá í valnum eftir harðræði, hungur, vosbúð eða beinlínis aftökur þegar skelfingartímabilinu lauk í janúar 1979. Pol Pot gaf út þá yfirlýsingu þegar hann settist á valdastól að nú væri árið 0 runnið upp og samfélagið skyldi hreinsað. Sú hreinsun fólst í því að borgir landsins voru tæmdar og íbúunum þrælað út á hrísgrjónaökrum Pots þar sem vinnudagurinn hófst klukkan fjögur á morgnana og lauk klukkan tíu að kvöldi. Þar eru komnir hinir frægu akrar dauðans eða killing fields sem kvikmynd Rolands Joffé frá 1984 dró nafn sitt af. Allir sem óæskilegir þóttu í samfélagi khmeranna voru drepnir, til dæmis menntafólk, og bannað var að tala erlend tungumál. Helmingur 425.000 Kínverja, sem bjuggu í Kambódíu, hvarf. Víetnamar réðust að lokum til atlögu við Pol Pot á jóladag 1978 og tókst að steypa honum af stóli á hálfum mánuði. Síðasti hópur Rauðu khmeranna gafst upp árið 1998. Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Þúsundir Kambódíumanna minntust þess í gær er þrjátíu ár voru liðin frá falli Rauðu khmeranna og leiðtogans Pol Pot. Það var árið 1975 sem hinir illræmdu kommúnísku skæruliðar Rauðu khmerarnir hrifsuðu til sín völdin í Kambódíu undir forystu leiðtogans Pol Pot og hófu þjóðfélagsbyltingu sem lyktaði nánast með þjóðarmorði. Fjórðungur Kambódíumanna lá í valnum eftir harðræði, hungur, vosbúð eða beinlínis aftökur þegar skelfingartímabilinu lauk í janúar 1979. Pol Pot gaf út þá yfirlýsingu þegar hann settist á valdastól að nú væri árið 0 runnið upp og samfélagið skyldi hreinsað. Sú hreinsun fólst í því að borgir landsins voru tæmdar og íbúunum þrælað út á hrísgrjónaökrum Pots þar sem vinnudagurinn hófst klukkan fjögur á morgnana og lauk klukkan tíu að kvöldi. Þar eru komnir hinir frægu akrar dauðans eða killing fields sem kvikmynd Rolands Joffé frá 1984 dró nafn sitt af. Allir sem óæskilegir þóttu í samfélagi khmeranna voru drepnir, til dæmis menntafólk, og bannað var að tala erlend tungumál. Helmingur 425.000 Kínverja, sem bjuggu í Kambódíu, hvarf. Víetnamar réðust að lokum til atlögu við Pol Pot á jóladag 1978 og tókst að steypa honum af stóli á hálfum mánuði. Síðasti hópur Rauðu khmeranna gafst upp árið 1998.
Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira