Lífið

Miðar á Jethro Tull rjúka út

Jethro Tull ætla að spila í Háskólabíói 11 september næstkomandi.
Jethro Tull ætla að spila í Háskólabíói 11 september næstkomandi.
Um 600 miðar seldust á tónleika Jethro Tull á einum klukkutíma í morgun þegar miðasalan hófst. Tónleikarnir fara fram í Háskólabíói í Reykjavík föstudaginn 11. september næstkomandi, en það er Ian Anderson forsprakki hljómsveitarinnar sem á frumkvæðið að þeim. Í tilkynningu sem send var fjölmiðlum vegna tónleikanna segir að allur ágóði af tónleikunum renni til fjölskyldna Vildarbarna og Fjölskylduhjálpar Íslands.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.