Sköllóttur eins og Georg 23. september 2009 06:00 Jörundi Ragnarssyni fannst fyndið að vera með skalla í tíu mínútur. Nú sé hann bara asnalegur. Menn leggi þó ýmislegt á sig fyrir listina. Fréttablaðið/Anton „Þetta er bara í starfslýsingunni, maður verður að fórna sér fyrir listina,“ segir Jörundur Ragnarsson leikari sem gengur nú um með hatt eða húfu meðal almennings. Ástæðan er ekki sú að hann sé haldinn einhverjum sjúklegum áhuga á höfuðfötum, síður en svo. Jörundur er nefnilega kominn með skalla. Þó ekki af fúsum og frjálsum vilja eða af því að það er svo töff heldur vegna þess að persóna hans í leikverkinu Heima er best, sem frumsýnt verður á föstudaginn í Borgarleikhúsinu, er með rakaðan skalla. Jörundi hefur ætíð þótt vænt um hárið sitt en þarf nú að raka á sér kollinn næstu mánuðina. Hann segist loksins skilja gremju Jóns Gnarr, mótleikara síns í Vaktar-seríunni, en eins og alþjóð veit þá rakaði Jón á sig skalla fyrir hlutverk Georgs Bjarnfreðarsonar. „Ég finn alveg svakalega til með honum núna. Ég hitti hann í gær og hann lýsti yfir samúð sinni með mér,“ segir Jörundur og bætir því við að honum hafi þótt Jón væla fullmikið yfir skallanum á sínum tíma. „En núna, þegar maður er kominn með þetta sjálfur, þá er þetta meira en að segja það. Maður er farinn að fjárfesta í höttum og húfum og maður getur ekki farið í sund svona.“ Jörundur er ekki í vafa um að þetta sé um það bil það heimskulegasta sem hann hafi látið hafa sig út í. Og ekki vekur skallinn mikla hrifningu heima fyrir þar sem mótleikkona hans í verkinu og unnusta, Dóra Jóhannsdóttir, ræður ríkjum. Sjálf þurfti hún að dekkja á sér hárið, sem Jörundi finnst nú bara smámál miðað við það sem hann þarf að þola. Og Dóra hefur mjög ákveðnar skoðanir á skallanum. „Henni finnst þetta ekkert sérstaklega flott. Þetta var fyndið í tíu mínútur en nú er ég bara ofboðslega asnalegur. Enda ætla ég að ganga um með hatt, líka heima hjá mér.“ freyrgigja@frettabladid.is Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira
„Þetta er bara í starfslýsingunni, maður verður að fórna sér fyrir listina,“ segir Jörundur Ragnarsson leikari sem gengur nú um með hatt eða húfu meðal almennings. Ástæðan er ekki sú að hann sé haldinn einhverjum sjúklegum áhuga á höfuðfötum, síður en svo. Jörundur er nefnilega kominn með skalla. Þó ekki af fúsum og frjálsum vilja eða af því að það er svo töff heldur vegna þess að persóna hans í leikverkinu Heima er best, sem frumsýnt verður á föstudaginn í Borgarleikhúsinu, er með rakaðan skalla. Jörundi hefur ætíð þótt vænt um hárið sitt en þarf nú að raka á sér kollinn næstu mánuðina. Hann segist loksins skilja gremju Jóns Gnarr, mótleikara síns í Vaktar-seríunni, en eins og alþjóð veit þá rakaði Jón á sig skalla fyrir hlutverk Georgs Bjarnfreðarsonar. „Ég finn alveg svakalega til með honum núna. Ég hitti hann í gær og hann lýsti yfir samúð sinni með mér,“ segir Jörundur og bætir því við að honum hafi þótt Jón væla fullmikið yfir skallanum á sínum tíma. „En núna, þegar maður er kominn með þetta sjálfur, þá er þetta meira en að segja það. Maður er farinn að fjárfesta í höttum og húfum og maður getur ekki farið í sund svona.“ Jörundur er ekki í vafa um að þetta sé um það bil það heimskulegasta sem hann hafi látið hafa sig út í. Og ekki vekur skallinn mikla hrifningu heima fyrir þar sem mótleikkona hans í verkinu og unnusta, Dóra Jóhannsdóttir, ræður ríkjum. Sjálf þurfti hún að dekkja á sér hárið, sem Jörundi finnst nú bara smámál miðað við það sem hann þarf að þola. Og Dóra hefur mjög ákveðnar skoðanir á skallanum. „Henni finnst þetta ekkert sérstaklega flott. Þetta var fyndið í tíu mínútur en nú er ég bara ofboðslega asnalegur. Enda ætla ég að ganga um með hatt, líka heima hjá mér.“ freyrgigja@frettabladid.is
Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira