Stóra tóbaksmálið: Kosningahnappurinn minn svínvirkar 11. nóvember 2009 16:20 Jón Gunnarsson. „Ég er mannaskástur í þessu," segir Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurður hvort hann sé drjúgur í neftóbaksneyslunni á Alþingi en þingmaður Hreyfingarinnar, Margrét Tryggvadóttir, gagnrýndi neyslu tóbaksins harðlega fyrr í dag. Hún hélt þá ræðu undir liðnum störf þingsins og sagði meðal annars: „Því finnst mér skjóta skökku við þegar háttvirtir þingmenn og hæstvirtir ráðherra taka hér í nefið eins og ekkert sé sjálfsagðara. Mér finnst rétt að taka það fram að menn fara misdult með þetta og eru missnyrtilegur. Sumum tekst að gera þetta án þess að mikið beri á en aðrir eru hreinlega subbulegir og veifa vasaklútum með brúnum horklessum um þingsalinn og það á tímum svínaflensunnar." Jón neytir neftóbaks og segir allnokkuð um það á þingi. „Ég hef aldrei gert þetta jafnmikið og eftir að ég komst inn á þing," segir Jón en ósiðurinn virðist hafa snarversnað með lýðræðislegu kjöri hans á þing. „Ég held að þetta valdi engum sakað nema okkur sjálfum sem dundum okkur við það að taka í nefið," segir Jón. Aðspurður hvort kosningahnappurinn hafi bilað á borðinu hans vegna grófrar neftóbaksneyslu svarar Jón: „Hnappurinn hefur aldrei bilað hjá mér. Hann svínvirkar Ég hef allavega ekki heyrt af þessu með stíflaða kosningakerfið." Hann bætir við að þetta sé gamall og slæmur siður. Spurður hvort hann láti af honum vegna góðlátlegra tilmæla Margrétar um að hætta að taka í nefið í þingsal segir Jón: „Ég skoða þetta bara." Tengdar fréttir Kosningakerfi Alþingis stíflað vegna grófrar neftóbaksneyslu Þingmaður Hreyfingarinnar, Margrét Tryggvadóttir hélt ræðu á Alþingi undir liðnum störf Alþingis fyrr í dag og gagnrýndi þar harðlega neftóbaksneyslu þingmanna. Afleiðingar þessarar neyslu er meðal annars að kosningakerfi Alþingis virkar ekki alltaf sem skyldi vegna þess að kosningahnappar tóbaksþingmannanna stíflast af grófum kornum tóbaksins. 11. nóvember 2009 14:44 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
„Ég er mannaskástur í þessu," segir Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurður hvort hann sé drjúgur í neftóbaksneyslunni á Alþingi en þingmaður Hreyfingarinnar, Margrét Tryggvadóttir, gagnrýndi neyslu tóbaksins harðlega fyrr í dag. Hún hélt þá ræðu undir liðnum störf þingsins og sagði meðal annars: „Því finnst mér skjóta skökku við þegar háttvirtir þingmenn og hæstvirtir ráðherra taka hér í nefið eins og ekkert sé sjálfsagðara. Mér finnst rétt að taka það fram að menn fara misdult með þetta og eru missnyrtilegur. Sumum tekst að gera þetta án þess að mikið beri á en aðrir eru hreinlega subbulegir og veifa vasaklútum með brúnum horklessum um þingsalinn og það á tímum svínaflensunnar." Jón neytir neftóbaks og segir allnokkuð um það á þingi. „Ég hef aldrei gert þetta jafnmikið og eftir að ég komst inn á þing," segir Jón en ósiðurinn virðist hafa snarversnað með lýðræðislegu kjöri hans á þing. „Ég held að þetta valdi engum sakað nema okkur sjálfum sem dundum okkur við það að taka í nefið," segir Jón. Aðspurður hvort kosningahnappurinn hafi bilað á borðinu hans vegna grófrar neftóbaksneyslu svarar Jón: „Hnappurinn hefur aldrei bilað hjá mér. Hann svínvirkar Ég hef allavega ekki heyrt af þessu með stíflaða kosningakerfið." Hann bætir við að þetta sé gamall og slæmur siður. Spurður hvort hann láti af honum vegna góðlátlegra tilmæla Margrétar um að hætta að taka í nefið í þingsal segir Jón: „Ég skoða þetta bara."
Tengdar fréttir Kosningakerfi Alþingis stíflað vegna grófrar neftóbaksneyslu Þingmaður Hreyfingarinnar, Margrét Tryggvadóttir hélt ræðu á Alþingi undir liðnum störf Alþingis fyrr í dag og gagnrýndi þar harðlega neftóbaksneyslu þingmanna. Afleiðingar þessarar neyslu er meðal annars að kosningakerfi Alþingis virkar ekki alltaf sem skyldi vegna þess að kosningahnappar tóbaksþingmannanna stíflast af grófum kornum tóbaksins. 11. nóvember 2009 14:44 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Kosningakerfi Alþingis stíflað vegna grófrar neftóbaksneyslu Þingmaður Hreyfingarinnar, Margrét Tryggvadóttir hélt ræðu á Alþingi undir liðnum störf Alþingis fyrr í dag og gagnrýndi þar harðlega neftóbaksneyslu þingmanna. Afleiðingar þessarar neyslu er meðal annars að kosningakerfi Alþingis virkar ekki alltaf sem skyldi vegna þess að kosningahnappar tóbaksþingmannanna stíflast af grófum kornum tóbaksins. 11. nóvember 2009 14:44