Fótbolti

Reikna með 450 þúsund gestum

Mótshaldarar á HM 2010 í knattspyrnu í Suður-Afríku reikna með að um 450 þúsund manns muni heimsækja landið þegar keppnin stendur yfir.

Þessi tölfræði verði þó nokkuð háð því hvaða lönd muni tryggja sér sæti í lokakeppninni.

Reuters fréttastofan greindi frá þessu í dag.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×