Lífið

Tónleikagestir sungu afmælissönginn fyrir Madonnu

Þúsundir tónleikagesta tóku sig til í gær og sungu afmælissönginn fyrir stórstjörnuna Madonnu þegar hún tróð upp á tónleikum í Varsjá í Póllandi. Það var á milli á laga sem aðdáendur brustu í söng.

„Ég finn fyrir væntumþykju ykkar," sagði söngkonan, sem á 51 árs afmæli í dag, en hún var afar ánægð með sönginn.

Fyrr í vikunni heimsótti Madonna Tékkland og Þýskaland. Þá heimsótti hún hinar alræmdu útrýmingarbúðir nasista í Auschwitz í Póllandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.