Jóhanna ætlar ekki að eyða tíma og þræta við Davíð 9. febrúar 2009 18:29 Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina í kappi við tímann og hún ætli ekki að elta ólar við einstaka ávirðingar Davíðs Oddssonar í sinn garð. Frumvarp ríkisstjórnarinnar um Seðlabankann var afgreitt til nefndar í dag og segir Jóhanna mikilvægt að málið verði afgreitt sem fyrst. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, mætti til þings í dag í fyrsta skipti frá því ríkisstjórnarskipti urðu. Hann spurði forsætisráðherra hvað áform ríkisstjórnin hefði varðandi bankaráð Landsbankans, vegna yfirlýsinga hennar og fjármálaráðherra í tengslum við tímabundna ráðningu Ásmunds Stefánssonar í bankastjórastólinn þar. Þá vildi Geir vita hvort til stæði að láta formenn bankaráðanna fara. ,,Á að bola þeim þeim út eins og búið er að búið að bola út tveimur ráðuneytisstjórum, eins og verið að gera með bankastjóra Seðlbankans og búið er að gera með stjórn Lánasjóðsins?" spurði Geir á þingi í dag. Forsætisráðherra sagði að henni líkaði ekki orðaval Geirs um að til stæði að bola fólki burt. Eðilegt væri að skoða þessi mál eins og önnur við stjórnarskipti. Frumvarp ríkisstjórnarinnar um Seðlabankann var afgreitt við viðskiptanefndaryrstu umræðu í dag. Jóhann hafi óskað eftir því að það færi til efnahags- og skattanefndar en lét undan ósk Framsóknarflokks um að þaðfæri til viðskiptanefndar. ,,Það voru rök fyrir báðum þessum nefndum. Aðalmáli skipti að málið verið afgreiðtt fljótt og vel í þeirri nefnd sem fær það til afgreiðslu." Davíð Oddsson og Eiríkur Guðnason hafa báðir hafnð ósk forsætisráðherra um að víkja úr embættum seðlabankastjóra. ,,Þessi niðurstaða olli mér miklum vonbirgðum," sagði Jóhanna. Jóhanna sagði ríkisstjórnina í kapp við tímann og hún ætlaði ekki að eyða tíma í að elta ólar við einstaka ávirðingar Davíðs Oddssonar. Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina í kappi við tímann og hún ætli ekki að elta ólar við einstaka ávirðingar Davíðs Oddssonar í sinn garð. Frumvarp ríkisstjórnarinnar um Seðlabankann var afgreitt til nefndar í dag og segir Jóhanna mikilvægt að málið verði afgreitt sem fyrst. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, mætti til þings í dag í fyrsta skipti frá því ríkisstjórnarskipti urðu. Hann spurði forsætisráðherra hvað áform ríkisstjórnin hefði varðandi bankaráð Landsbankans, vegna yfirlýsinga hennar og fjármálaráðherra í tengslum við tímabundna ráðningu Ásmunds Stefánssonar í bankastjórastólinn þar. Þá vildi Geir vita hvort til stæði að láta formenn bankaráðanna fara. ,,Á að bola þeim þeim út eins og búið er að búið að bola út tveimur ráðuneytisstjórum, eins og verið að gera með bankastjóra Seðlbankans og búið er að gera með stjórn Lánasjóðsins?" spurði Geir á þingi í dag. Forsætisráðherra sagði að henni líkaði ekki orðaval Geirs um að til stæði að bola fólki burt. Eðilegt væri að skoða þessi mál eins og önnur við stjórnarskipti. Frumvarp ríkisstjórnarinnar um Seðlabankann var afgreitt við viðskiptanefndaryrstu umræðu í dag. Jóhann hafi óskað eftir því að það færi til efnahags- og skattanefndar en lét undan ósk Framsóknarflokks um að þaðfæri til viðskiptanefndar. ,,Það voru rök fyrir báðum þessum nefndum. Aðalmáli skipti að málið verið afgreiðtt fljótt og vel í þeirri nefnd sem fær það til afgreiðslu." Davíð Oddsson og Eiríkur Guðnason hafa báðir hafnð ósk forsætisráðherra um að víkja úr embættum seðlabankastjóra. ,,Þessi niðurstaða olli mér miklum vonbirgðum," sagði Jóhanna. Jóhanna sagði ríkisstjórnina í kapp við tímann og hún ætlaði ekki að eyða tíma í að elta ólar við einstaka ávirðingar Davíðs Oddssonar.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent