Lögbundni aldurinn í forgang 9. júlí 2009 02:30 katrín jakobsdóttir „Fimmtán einstaklingar sem eru að koma úr 10. bekk eru ekki búnir að fá pláss,“ segir Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra spurð hvernig staðan sé á umsóknum í framhaldsskóla landsins. Verið er að vinna í málum þeirra, að sögn Katrínar. Í Fréttablaðinu í síðustu viku sagði Katrín að allir væru búnir að fá skólavist sem kæmu úr 10. bekk. Ekki væri búið að afgreiða umsóknir þeirra sem eldri væru. Um 170 manns á aldrinum 16 til 18 ára hafa ekki fengið skólavist, að sögn Katrínar. Allir sem lokið hafa grunnskólaprófi eða eru 16 ára eiga rétt á að stunda nám í framhaldsskóla. Eiga þau rétt á því að stunda nám til 18 ára aldurs. „Við setjum lögbundna aldurinn í forgang,“ segir Katrín. Ekki er hægt að segja til um hversu margir verða út undan úr hópnum eldri en 18 ára en Katrín segir að sá hópur sé töluvert stærri en hópur 16 til 18 ára umsækjenda. Alltaf er hópur af eldra fólkinu sem ekki kemst inn í framhaldsskólana. „Fyrir þá eldri sem ekki komast inn munum við skoða leiðir varðandi símenntun og fullorðinsfræðslu til að finna úrræði þó fólkið komist ekki í hefðbundið framhaldsskólanám,“ segir Katrín. Vegna skrifstofulokana í framhaldsskólum er mikill hægagangur á afgreiðslu umsókna í júlí, að sögn Katrínar. „Þetta mun ekki skýrast fyrr en í ágúst,“ svarar Katrín spurningunni hvenær ljóst verði hverjir komist í framhaldsskólana. Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira
„Fimmtán einstaklingar sem eru að koma úr 10. bekk eru ekki búnir að fá pláss,“ segir Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra spurð hvernig staðan sé á umsóknum í framhaldsskóla landsins. Verið er að vinna í málum þeirra, að sögn Katrínar. Í Fréttablaðinu í síðustu viku sagði Katrín að allir væru búnir að fá skólavist sem kæmu úr 10. bekk. Ekki væri búið að afgreiða umsóknir þeirra sem eldri væru. Um 170 manns á aldrinum 16 til 18 ára hafa ekki fengið skólavist, að sögn Katrínar. Allir sem lokið hafa grunnskólaprófi eða eru 16 ára eiga rétt á að stunda nám í framhaldsskóla. Eiga þau rétt á því að stunda nám til 18 ára aldurs. „Við setjum lögbundna aldurinn í forgang,“ segir Katrín. Ekki er hægt að segja til um hversu margir verða út undan úr hópnum eldri en 18 ára en Katrín segir að sá hópur sé töluvert stærri en hópur 16 til 18 ára umsækjenda. Alltaf er hópur af eldra fólkinu sem ekki kemst inn í framhaldsskólana. „Fyrir þá eldri sem ekki komast inn munum við skoða leiðir varðandi símenntun og fullorðinsfræðslu til að finna úrræði þó fólkið komist ekki í hefðbundið framhaldsskólanám,“ segir Katrín. Vegna skrifstofulokana í framhaldsskólum er mikill hægagangur á afgreiðslu umsókna í júlí, að sögn Katrínar. „Þetta mun ekki skýrast fyrr en í ágúst,“ svarar Katrín spurningunni hvenær ljóst verði hverjir komist í framhaldsskólana.
Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira