Innlent

Mikið um hraðakstur á Selfossi

Lögreglan á Selfossi stöðvaði á annan tug ökumanna í gærkvöldi fyrir að aka of hratt innanbæjar. Þeir mældust á 80 til 90 kílómetra hraða á kaflanum norðan við brúna, en þar er 50 kílómetra hámarkshraði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×