Er ekki að fara á bak orða minna 31. október 2009 06:45 Bubbi Morthens segist í dag ekki sjá það fyrir sér að hann muni syngja í Eurovision. Fréttablaðið/Stefán „Nei, ég tel ekki að ég sé að ganga á bak orða minna,“ segir Bubbi Morthens en eins og kom fram í Fréttablaðinu í gær tekur Bubbi þátt í forkeppni Söngvakeppni Sjóvnvarpsins, Eurovision, ásamt nágranna sínum og vini, Óskari Páli Sveinssyni. Fræg ummæli Bubba frá árinu 2007 voru rifjuð upp í kjölfarið en þá sagðist hann aldrei ætla að taka þátt í Eurovision. Bubbi dregur aðeins í land með þessi orð. „Höfum þetta þá svona: Ég sé það ekki fyrir mér að ég muni syngja í Eurovision. Ég hef hins vegar aldrei verið feiminn við að viðurkenna að ég hafi haft rangt fyrir mér og er ófeiminn við að skipta um skoðun,“ segir Bubbi. Bubbi hefur sterkar skoðanir á keppninni. Að hans mati eru árin 1975 til 2007 einhver mestu hörmungarár í sögu hennar. „En frá árinu 2007 er eins og eitthvað hafi gerst. Maður fór að heyra lög sem höfðu einhvern karakter og þjóðir á borð við Frakka sýndu smá metnað. Ég meina Bretar sendu eitt fremsta dægurlagaskáld heims til leiks í fyrra [Andrew Lloyd Webber] og hann sat sjálfur við píanóið,“ segir Bubbi og bætir því við að hann hafi verið ákaflega hrifinn af laginu frá Tékklandi í fyrra. Bubbi segir útkomu lagsins velta mjög mikið á því að flytjandinn sem hann og Óskar hafa í huga láti slag standa. „Ég hlakka bara mikið til, mér finnst þetta spennandi og ég anda alveg sérstaklega rólega af því að ég mun ekki syngja lagið.“ - fgg Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Sjá meira
„Nei, ég tel ekki að ég sé að ganga á bak orða minna,“ segir Bubbi Morthens en eins og kom fram í Fréttablaðinu í gær tekur Bubbi þátt í forkeppni Söngvakeppni Sjóvnvarpsins, Eurovision, ásamt nágranna sínum og vini, Óskari Páli Sveinssyni. Fræg ummæli Bubba frá árinu 2007 voru rifjuð upp í kjölfarið en þá sagðist hann aldrei ætla að taka þátt í Eurovision. Bubbi dregur aðeins í land með þessi orð. „Höfum þetta þá svona: Ég sé það ekki fyrir mér að ég muni syngja í Eurovision. Ég hef hins vegar aldrei verið feiminn við að viðurkenna að ég hafi haft rangt fyrir mér og er ófeiminn við að skipta um skoðun,“ segir Bubbi. Bubbi hefur sterkar skoðanir á keppninni. Að hans mati eru árin 1975 til 2007 einhver mestu hörmungarár í sögu hennar. „En frá árinu 2007 er eins og eitthvað hafi gerst. Maður fór að heyra lög sem höfðu einhvern karakter og þjóðir á borð við Frakka sýndu smá metnað. Ég meina Bretar sendu eitt fremsta dægurlagaskáld heims til leiks í fyrra [Andrew Lloyd Webber] og hann sat sjálfur við píanóið,“ segir Bubbi og bætir því við að hann hafi verið ákaflega hrifinn af laginu frá Tékklandi í fyrra. Bubbi segir útkomu lagsins velta mjög mikið á því að flytjandinn sem hann og Óskar hafa í huga láti slag standa. „Ég hlakka bara mikið til, mér finnst þetta spennandi og ég anda alveg sérstaklega rólega af því að ég mun ekki syngja lagið.“ - fgg
Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Sjá meira