Á toppnum í Færeyjum og á Íslandi 31. október 2009 07:00 Friðrik Ómar og Jógvan lentu í pönnukökuveislu hjá foreldrum Jógvans í Klakksvík. Þeir félagar árita plötu sína í Skífunni í Kringlunni klukkan 14 í dag. „Mér finnst markmiðinu vera náð með þessu. Að kynna íslensk lög fyrir Færeyingum. Síðan er það næsta verkefni að koma færeyskum lögum á toppinn hér,“ segir Friðrik Ómar. Félagarnir Friðrik og hinn færeyski Jógvan eru í efsta sæti vinsældalista bæði á Íslandi og í Færeyjum. Hér heima er plata þeirra Vinalög í efsta sæti Tónlistans en í Færeyjum er Tú nart við hjartað á mær (Þú komst við hjartað í mér) í flutningi Jógvans í efsta sæti „Hitlistans“. Söngfuglarnir tveir fóru til Færeyja um síðustu helgi og fengu mjög góðar viðtökur. „Það var alveg rosalega gaman að koma þangað. Við spiluðum í plötubúð í bænum og plöturnar ruku alveg út.“ Fordómar gagnvart samkynhneigðum hafi verið töluverðir í Færeyjum í gengum árin og hafa margir þurft að flytja úr landi eftir að hafa komið út úr skápnum. Friðrik varð ekki var við neina fordóma í heimsókn sinni. „Þetta er alltaf blásið upp alveg eins og þegar ég fór í Eurovision. Maður vonar að þeim dögum fari að ljúka að þessu sé stillt upp svona og að maður sé réttdræpur fyrir að vera „gay“. Sem betur fer hafa þessi mál þróast alls staðar, sérstaklega í Skandinavíu, til betri vegar. Þvert á móti voru Færeyingar höfðingjar heim að sækja.“ Friðrik og Jógvan notuðu tækifærið og heimsóttu æskuslóðir hins síðarnefnda í Klakksvík og lentu í pönnukökuveislu hjá mömmu Jógvans. „Það var mjög skemmtilegt. Kjötskrokkarnir héngu í skúr fyrir aftan því þau voru að búa til skerpukjöt fyrir jólin,“ segir Friðrik. - fb Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
„Mér finnst markmiðinu vera náð með þessu. Að kynna íslensk lög fyrir Færeyingum. Síðan er það næsta verkefni að koma færeyskum lögum á toppinn hér,“ segir Friðrik Ómar. Félagarnir Friðrik og hinn færeyski Jógvan eru í efsta sæti vinsældalista bæði á Íslandi og í Færeyjum. Hér heima er plata þeirra Vinalög í efsta sæti Tónlistans en í Færeyjum er Tú nart við hjartað á mær (Þú komst við hjartað í mér) í flutningi Jógvans í efsta sæti „Hitlistans“. Söngfuglarnir tveir fóru til Færeyja um síðustu helgi og fengu mjög góðar viðtökur. „Það var alveg rosalega gaman að koma þangað. Við spiluðum í plötubúð í bænum og plöturnar ruku alveg út.“ Fordómar gagnvart samkynhneigðum hafi verið töluverðir í Færeyjum í gengum árin og hafa margir þurft að flytja úr landi eftir að hafa komið út úr skápnum. Friðrik varð ekki var við neina fordóma í heimsókn sinni. „Þetta er alltaf blásið upp alveg eins og þegar ég fór í Eurovision. Maður vonar að þeim dögum fari að ljúka að þessu sé stillt upp svona og að maður sé réttdræpur fyrir að vera „gay“. Sem betur fer hafa þessi mál þróast alls staðar, sérstaklega í Skandinavíu, til betri vegar. Þvert á móti voru Færeyingar höfðingjar heim að sækja.“ Friðrik og Jógvan notuðu tækifærið og heimsóttu æskuslóðir hins síðarnefnda í Klakksvík og lentu í pönnukökuveislu hjá mömmu Jógvans. „Það var mjög skemmtilegt. Kjötskrokkarnir héngu í skúr fyrir aftan því þau voru að búa til skerpukjöt fyrir jólin,“ segir Friðrik. - fb
Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira