Fundarhlé hjá Framsókn - málin rædd af hreinskilni Valur Grettisson skrifar 22. júní 2009 21:25 Það er gott að búa í Kópavogi. „Málin hafa verið rædd af hreinskilni," segir Gestur Valgarðsson, formaður Framsóknarfélagsins í Kópavogi, en hann er staddur á miklum krísufundi þar sem pólitísk framtíð Kópavogsbæjar mun ráðast í kvöld. Fundurinn hófst klukkan átta í kvöld hjá Framsóknarmönnum í Kópavogi. Mikil ólga er innan Framsóknarflokksins í Kópavogi eftir að svört skýrsla Deloitte var birt á dögunum og sýnt fram á óeðlileg viðskipti á milli Kópavogsbæjar og fyrirtækis í eigu dóttur Gunnars Birgissonar. Þá tók steininn úr þegar málefni lífeyrissjóðs Kópavogsbæjar voru vísað til Fjármálaeftirlitins. Í kjölfarið sakaði Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingar og stjórnarmaður sjóðsins, Gunnar Birgisson, um að hafa blekkt stjórnarmenn. Gestur vildi ekki upplýsa nákvæmlega hvað hefði verið rætt á fundinum. Hann staðfesti þó við blaðamann að engar tillögur væru komnar fram. Niðurstöðu væri hinsvegar að vænta síðar í kvöld - hvort samstarfið haldi áfram eður ei. Samkvæmt heimildum Vísis leggja Framsóknarmenn hart að Ómari Stefánssyni, bæjarfulltrúa Framsóknar í Kópavogsbæ, að slíta samstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn. Þeir óttast að geri þeir það ekki þá verði þeim refsað grimmilega í næstu sveitastjórnakosningum sem verða á næsta ári. Sjálfstæðismenn funda einnig í kvöld. Þar er deilt um annað, það er að segja hvaða bæjarfulltrúi eigi að taka við bæjarstjórastólnum af Gunnari. Bæjarfulltrúi Vinstri grænna, læknirinn Ólafur Þór Gunnarsson, sagði í viðtali við Vísi fyrr í kvöld að veikindi meirihlutans væru slík að þau væru orðin skaðleg bæjarbúum. Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
„Málin hafa verið rædd af hreinskilni," segir Gestur Valgarðsson, formaður Framsóknarfélagsins í Kópavogi, en hann er staddur á miklum krísufundi þar sem pólitísk framtíð Kópavogsbæjar mun ráðast í kvöld. Fundurinn hófst klukkan átta í kvöld hjá Framsóknarmönnum í Kópavogi. Mikil ólga er innan Framsóknarflokksins í Kópavogi eftir að svört skýrsla Deloitte var birt á dögunum og sýnt fram á óeðlileg viðskipti á milli Kópavogsbæjar og fyrirtækis í eigu dóttur Gunnars Birgissonar. Þá tók steininn úr þegar málefni lífeyrissjóðs Kópavogsbæjar voru vísað til Fjármálaeftirlitins. Í kjölfarið sakaði Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingar og stjórnarmaður sjóðsins, Gunnar Birgisson, um að hafa blekkt stjórnarmenn. Gestur vildi ekki upplýsa nákvæmlega hvað hefði verið rætt á fundinum. Hann staðfesti þó við blaðamann að engar tillögur væru komnar fram. Niðurstöðu væri hinsvegar að vænta síðar í kvöld - hvort samstarfið haldi áfram eður ei. Samkvæmt heimildum Vísis leggja Framsóknarmenn hart að Ómari Stefánssyni, bæjarfulltrúa Framsóknar í Kópavogsbæ, að slíta samstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn. Þeir óttast að geri þeir það ekki þá verði þeim refsað grimmilega í næstu sveitastjórnakosningum sem verða á næsta ári. Sjálfstæðismenn funda einnig í kvöld. Þar er deilt um annað, það er að segja hvaða bæjarfulltrúi eigi að taka við bæjarstjórastólnum af Gunnari. Bæjarfulltrúi Vinstri grænna, læknirinn Ólafur Þór Gunnarsson, sagði í viðtali við Vísi fyrr í kvöld að veikindi meirihlutans væru slík að þau væru orðin skaðleg bæjarbúum.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira