Biskup ósáttur með minni framlög til þróunaraðstoðar 7. nóvember 2009 18:49 Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, sagði í ávarpi sínu á Kirkjuþingi í dag að illt væri til þess að vita að Íslendingar hlypu frá skuldbindingum sínum með því að draga úr framlögum til þróunaraðstoðar. Þau hafa verið skorin niður um fjórðung. Eitt þeirra mála sem Kirkjuþing fjallar um að þessu sinni er tillaga að starfsreglum um meðferð kynferðisbrota innan íslensku þjóðkirkjunnar. Samkvæmt reglunum mun biskup útnefna sérstakan talsmann handa þeim sem telja sig þolendur kynferðisbrota innan kirkjunnar. Hlutverk talsmanns verður að vera þolendum til ráðgjafar og stuðnings. Einnig er ákvæði í reglunum að meintur gerandi og fjölskylda hans eigi einnig rétt á sálgæslu og kirkjuleg yfirvöld skuli sjá til þess að hún verði veitt. Karl Sigurbjörnsson biskup sagði í ávarpi sínu við setningu Kirkjuþings að Íslendingar mættu draga úr framlögum til þróunaraðstoðar þrátt fyrir þrengingar í þjóðarbúskapnum. „Það er augljóst að framlög til þróunarhjálpar verða skorin niður. Mér finnst það vera áhyggjuefni. Við höfum undanfarið reynt að reka af okkur slyðruorðið hvað varðar þátttöku í þróunarhjálp. Okkur er mikilvægt að muna að þróunaraðstoð er samstarfsverkefni ekki ölmusa sem hinn ríki hendir í þann fátæka heldur samstarf," segir Karl. Karl sagði í ávarpi sínu að illt væri til þess að vita að þegar þrengdi hlypu Íslendingar frá skuldbindingum sínum og vörpuðu frá sér ábyrgð. Það væri ekki gæfumerki. Karl sagði að þrátt fyrir áföll væri íslenska þjóðin enn vellauðug. Hún væri ekki á vonarvöl á meðan Afríkuþjóðir byggju við langvarandi fátækt. Við getum hjálpað þeim, sagði biskupinn og vitnaði þar til þekkts dægurlagatexta. Tengdar fréttir Kirkjuþing hafið Kirkjuþing hófst með helgistund klukkan níu í morgun í Grensáskirkju. Pétur Hafstein, forseti kirkjuþings, og Ragna Árnadóttir, dómsmála - og mannréttindaráðherra, flytja ávörp við þingsetninguna. 7. nóvember 2009 09:26 Kreppan er prófsteinn „Þær efnahagsþrengingar sem þjóðin gengur gegnum eru prófsteinn, prófraun á samfélag okkar, stofnanir, fullveldi þjóðar, samkennd, já og hjartalag. Á þrengingatímum kemur hjartalagið í ljós,“ sagði Karl Sigurbjörnsson, biskup, í ávarpi sínu við setningu Kirkjuþings í morgun. 7. nóvember 2009 11:06 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, sagði í ávarpi sínu á Kirkjuþingi í dag að illt væri til þess að vita að Íslendingar hlypu frá skuldbindingum sínum með því að draga úr framlögum til þróunaraðstoðar. Þau hafa verið skorin niður um fjórðung. Eitt þeirra mála sem Kirkjuþing fjallar um að þessu sinni er tillaga að starfsreglum um meðferð kynferðisbrota innan íslensku þjóðkirkjunnar. Samkvæmt reglunum mun biskup útnefna sérstakan talsmann handa þeim sem telja sig þolendur kynferðisbrota innan kirkjunnar. Hlutverk talsmanns verður að vera þolendum til ráðgjafar og stuðnings. Einnig er ákvæði í reglunum að meintur gerandi og fjölskylda hans eigi einnig rétt á sálgæslu og kirkjuleg yfirvöld skuli sjá til þess að hún verði veitt. Karl Sigurbjörnsson biskup sagði í ávarpi sínu við setningu Kirkjuþings að Íslendingar mættu draga úr framlögum til þróunaraðstoðar þrátt fyrir þrengingar í þjóðarbúskapnum. „Það er augljóst að framlög til þróunarhjálpar verða skorin niður. Mér finnst það vera áhyggjuefni. Við höfum undanfarið reynt að reka af okkur slyðruorðið hvað varðar þátttöku í þróunarhjálp. Okkur er mikilvægt að muna að þróunaraðstoð er samstarfsverkefni ekki ölmusa sem hinn ríki hendir í þann fátæka heldur samstarf," segir Karl. Karl sagði í ávarpi sínu að illt væri til þess að vita að þegar þrengdi hlypu Íslendingar frá skuldbindingum sínum og vörpuðu frá sér ábyrgð. Það væri ekki gæfumerki. Karl sagði að þrátt fyrir áföll væri íslenska þjóðin enn vellauðug. Hún væri ekki á vonarvöl á meðan Afríkuþjóðir byggju við langvarandi fátækt. Við getum hjálpað þeim, sagði biskupinn og vitnaði þar til þekkts dægurlagatexta.
Tengdar fréttir Kirkjuþing hafið Kirkjuþing hófst með helgistund klukkan níu í morgun í Grensáskirkju. Pétur Hafstein, forseti kirkjuþings, og Ragna Árnadóttir, dómsmála - og mannréttindaráðherra, flytja ávörp við þingsetninguna. 7. nóvember 2009 09:26 Kreppan er prófsteinn „Þær efnahagsþrengingar sem þjóðin gengur gegnum eru prófsteinn, prófraun á samfélag okkar, stofnanir, fullveldi þjóðar, samkennd, já og hjartalag. Á þrengingatímum kemur hjartalagið í ljós,“ sagði Karl Sigurbjörnsson, biskup, í ávarpi sínu við setningu Kirkjuþings í morgun. 7. nóvember 2009 11:06 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Kirkjuþing hafið Kirkjuþing hófst með helgistund klukkan níu í morgun í Grensáskirkju. Pétur Hafstein, forseti kirkjuþings, og Ragna Árnadóttir, dómsmála - og mannréttindaráðherra, flytja ávörp við þingsetninguna. 7. nóvember 2009 09:26
Kreppan er prófsteinn „Þær efnahagsþrengingar sem þjóðin gengur gegnum eru prófsteinn, prófraun á samfélag okkar, stofnanir, fullveldi þjóðar, samkennd, já og hjartalag. Á þrengingatímum kemur hjartalagið í ljós,“ sagði Karl Sigurbjörnsson, biskup, í ávarpi sínu við setningu Kirkjuþings í morgun. 7. nóvember 2009 11:06