Biskup ósáttur með minni framlög til þróunaraðstoðar 7. nóvember 2009 18:49 Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, sagði í ávarpi sínu á Kirkjuþingi í dag að illt væri til þess að vita að Íslendingar hlypu frá skuldbindingum sínum með því að draga úr framlögum til þróunaraðstoðar. Þau hafa verið skorin niður um fjórðung. Eitt þeirra mála sem Kirkjuþing fjallar um að þessu sinni er tillaga að starfsreglum um meðferð kynferðisbrota innan íslensku þjóðkirkjunnar. Samkvæmt reglunum mun biskup útnefna sérstakan talsmann handa þeim sem telja sig þolendur kynferðisbrota innan kirkjunnar. Hlutverk talsmanns verður að vera þolendum til ráðgjafar og stuðnings. Einnig er ákvæði í reglunum að meintur gerandi og fjölskylda hans eigi einnig rétt á sálgæslu og kirkjuleg yfirvöld skuli sjá til þess að hún verði veitt. Karl Sigurbjörnsson biskup sagði í ávarpi sínu við setningu Kirkjuþings að Íslendingar mættu draga úr framlögum til þróunaraðstoðar þrátt fyrir þrengingar í þjóðarbúskapnum. „Það er augljóst að framlög til þróunarhjálpar verða skorin niður. Mér finnst það vera áhyggjuefni. Við höfum undanfarið reynt að reka af okkur slyðruorðið hvað varðar þátttöku í þróunarhjálp. Okkur er mikilvægt að muna að þróunaraðstoð er samstarfsverkefni ekki ölmusa sem hinn ríki hendir í þann fátæka heldur samstarf," segir Karl. Karl sagði í ávarpi sínu að illt væri til þess að vita að þegar þrengdi hlypu Íslendingar frá skuldbindingum sínum og vörpuðu frá sér ábyrgð. Það væri ekki gæfumerki. Karl sagði að þrátt fyrir áföll væri íslenska þjóðin enn vellauðug. Hún væri ekki á vonarvöl á meðan Afríkuþjóðir byggju við langvarandi fátækt. Við getum hjálpað þeim, sagði biskupinn og vitnaði þar til þekkts dægurlagatexta. Tengdar fréttir Kirkjuþing hafið Kirkjuþing hófst með helgistund klukkan níu í morgun í Grensáskirkju. Pétur Hafstein, forseti kirkjuþings, og Ragna Árnadóttir, dómsmála - og mannréttindaráðherra, flytja ávörp við þingsetninguna. 7. nóvember 2009 09:26 Kreppan er prófsteinn „Þær efnahagsþrengingar sem þjóðin gengur gegnum eru prófsteinn, prófraun á samfélag okkar, stofnanir, fullveldi þjóðar, samkennd, já og hjartalag. Á þrengingatímum kemur hjartalagið í ljós,“ sagði Karl Sigurbjörnsson, biskup, í ávarpi sínu við setningu Kirkjuþings í morgun. 7. nóvember 2009 11:06 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, sagði í ávarpi sínu á Kirkjuþingi í dag að illt væri til þess að vita að Íslendingar hlypu frá skuldbindingum sínum með því að draga úr framlögum til þróunaraðstoðar. Þau hafa verið skorin niður um fjórðung. Eitt þeirra mála sem Kirkjuþing fjallar um að þessu sinni er tillaga að starfsreglum um meðferð kynferðisbrota innan íslensku þjóðkirkjunnar. Samkvæmt reglunum mun biskup útnefna sérstakan talsmann handa þeim sem telja sig þolendur kynferðisbrota innan kirkjunnar. Hlutverk talsmanns verður að vera þolendum til ráðgjafar og stuðnings. Einnig er ákvæði í reglunum að meintur gerandi og fjölskylda hans eigi einnig rétt á sálgæslu og kirkjuleg yfirvöld skuli sjá til þess að hún verði veitt. Karl Sigurbjörnsson biskup sagði í ávarpi sínu við setningu Kirkjuþings að Íslendingar mættu draga úr framlögum til þróunaraðstoðar þrátt fyrir þrengingar í þjóðarbúskapnum. „Það er augljóst að framlög til þróunarhjálpar verða skorin niður. Mér finnst það vera áhyggjuefni. Við höfum undanfarið reynt að reka af okkur slyðruorðið hvað varðar þátttöku í þróunarhjálp. Okkur er mikilvægt að muna að þróunaraðstoð er samstarfsverkefni ekki ölmusa sem hinn ríki hendir í þann fátæka heldur samstarf," segir Karl. Karl sagði í ávarpi sínu að illt væri til þess að vita að þegar þrengdi hlypu Íslendingar frá skuldbindingum sínum og vörpuðu frá sér ábyrgð. Það væri ekki gæfumerki. Karl sagði að þrátt fyrir áföll væri íslenska þjóðin enn vellauðug. Hún væri ekki á vonarvöl á meðan Afríkuþjóðir byggju við langvarandi fátækt. Við getum hjálpað þeim, sagði biskupinn og vitnaði þar til þekkts dægurlagatexta.
Tengdar fréttir Kirkjuþing hafið Kirkjuþing hófst með helgistund klukkan níu í morgun í Grensáskirkju. Pétur Hafstein, forseti kirkjuþings, og Ragna Árnadóttir, dómsmála - og mannréttindaráðherra, flytja ávörp við þingsetninguna. 7. nóvember 2009 09:26 Kreppan er prófsteinn „Þær efnahagsþrengingar sem þjóðin gengur gegnum eru prófsteinn, prófraun á samfélag okkar, stofnanir, fullveldi þjóðar, samkennd, já og hjartalag. Á þrengingatímum kemur hjartalagið í ljós,“ sagði Karl Sigurbjörnsson, biskup, í ávarpi sínu við setningu Kirkjuþings í morgun. 7. nóvember 2009 11:06 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Kirkjuþing hafið Kirkjuþing hófst með helgistund klukkan níu í morgun í Grensáskirkju. Pétur Hafstein, forseti kirkjuþings, og Ragna Árnadóttir, dómsmála - og mannréttindaráðherra, flytja ávörp við þingsetninguna. 7. nóvember 2009 09:26
Kreppan er prófsteinn „Þær efnahagsþrengingar sem þjóðin gengur gegnum eru prófsteinn, prófraun á samfélag okkar, stofnanir, fullveldi þjóðar, samkennd, já og hjartalag. Á þrengingatímum kemur hjartalagið í ljós,“ sagði Karl Sigurbjörnsson, biskup, í ávarpi sínu við setningu Kirkjuþings í morgun. 7. nóvember 2009 11:06