Lífið

Jodie leikstýrir Mel

Óskarsverðlaunahafinn Jodie Foster.
Óskarsverðlaunahafinn Jodie Foster.
Óskarsverðlaunahafinn og bandaríska leikkonan Jodie Foster mun að öllum líkindum leikstýra öðrum óskarverðlaunahafa, Mel Gibson, í kvikmynd um þungalyndan mann. Undanfarin ár hefur Mel tekið því rólega en þetta verður önnur myndin á fimm árum sem hann leikur í.

Jodie og Mel hafa áður unnið saman en þau léku bæði í gamanmyndinni Maverick frá árinu 1994.

Stefnt er að því að töku hefjist í september. Þetta verður þriðja kvikmyndin sem Jodie leikstýrir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.