ENDURUNNIN ÁST ÞÓTTI BERA AF 5. nóvember 2009 06:00 snjöll hugmynd Svala Hjörleifsdóttir og Haraldur Unason Diego voru í hópi þeirra nemenda sem unnu að hugmyndinni.Fréttablaðið/Anton Verkefnið Love Recycled var kosið besta verkefnið á námskeiði á vegum Háskólans í Reykjavík og Listaháskóla Íslands, en þar fengu nemendur að vinna úr hugmyndum að fjórtán fyrirtækjum og var þema námskeiðsins „góðverk“. „Hugmyndin að baki Love Recycled er að endurvinna skart. Það er fullt af fólki sem byrjar saman og hættir síðan saman einhverju seinna. Í millitíðinni skiptist það ef til vill á gjöfum eins og skarti sem það vill ekki nota eftir sambandsslitin. Hugmyndin er sem sagt sú að fólk komi með þetta skart og við endurvinnum það. Allur ágóði rennur svo til góðgerðarmála,“ segir Svala Hjörleifsdóttir, nemandi við Listaháskólann, sem vann verkefnið ásamt þeim Haraldi Unasyni Diego, Alexander Clemm, Caroline Inge Baumann, Guðbjörgu Tómasdóttur, Arnari Frey Guðmundssyni og Bergþóru Jónsdóttur. Svala segir að kynningin hafi átt stóran þátt í að hópurinn hafi unnið verðlaun fyrir bestu hugmyndina. „Kynningin spilaði held ég mikið inn í það að við unnum þessi verðlaun. Við vorum mjög vel undirbúin og þar af leiðandi lítið stressuð. Svo spiluðum við myndband sem við höfðum gert og það var líka mjög vel unnið.“ Hún segir enn óráðið hvort viðskiptahugmyndin eigi eftir að verða að veruleika í framtíðinni en segist vonast til þess að svo verði. Haraldur Unason Diego samsinnir þessu og segir verkefnið geta hagnast mörgum í framtíðinni. „Við höfum þegar fengið hringi frá nokkrum einstaklingum og það sem er svo spennandi við þetta er að þeir sem koma að þessu hafa sýnt þessu svo mikinn áhuga. Tækniháskólinn hefur til dæmis efnt til hönnunarsamkeppni þar sem skartið er allt endurunnið. Allur peningurinn rynni til UNICEF og þau samtök yrðu okkar helsti þegi yrði verkefnið að raunveruleika. Því gætu margir hagnast á þessu.“sara@frettabladid.is Mest lesið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Verkefnið Love Recycled var kosið besta verkefnið á námskeiði á vegum Háskólans í Reykjavík og Listaháskóla Íslands, en þar fengu nemendur að vinna úr hugmyndum að fjórtán fyrirtækjum og var þema námskeiðsins „góðverk“. „Hugmyndin að baki Love Recycled er að endurvinna skart. Það er fullt af fólki sem byrjar saman og hættir síðan saman einhverju seinna. Í millitíðinni skiptist það ef til vill á gjöfum eins og skarti sem það vill ekki nota eftir sambandsslitin. Hugmyndin er sem sagt sú að fólk komi með þetta skart og við endurvinnum það. Allur ágóði rennur svo til góðgerðarmála,“ segir Svala Hjörleifsdóttir, nemandi við Listaháskólann, sem vann verkefnið ásamt þeim Haraldi Unasyni Diego, Alexander Clemm, Caroline Inge Baumann, Guðbjörgu Tómasdóttur, Arnari Frey Guðmundssyni og Bergþóru Jónsdóttur. Svala segir að kynningin hafi átt stóran þátt í að hópurinn hafi unnið verðlaun fyrir bestu hugmyndina. „Kynningin spilaði held ég mikið inn í það að við unnum þessi verðlaun. Við vorum mjög vel undirbúin og þar af leiðandi lítið stressuð. Svo spiluðum við myndband sem við höfðum gert og það var líka mjög vel unnið.“ Hún segir enn óráðið hvort viðskiptahugmyndin eigi eftir að verða að veruleika í framtíðinni en segist vonast til þess að svo verði. Haraldur Unason Diego samsinnir þessu og segir verkefnið geta hagnast mörgum í framtíðinni. „Við höfum þegar fengið hringi frá nokkrum einstaklingum og það sem er svo spennandi við þetta er að þeir sem koma að þessu hafa sýnt þessu svo mikinn áhuga. Tækniháskólinn hefur til dæmis efnt til hönnunarsamkeppni þar sem skartið er allt endurunnið. Allur peningurinn rynni til UNICEF og þau samtök yrðu okkar helsti þegi yrði verkefnið að raunveruleika. Því gætu margir hagnast á þessu.“sara@frettabladid.is
Mest lesið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira