Erlent

Skjálfti upp á 6,3 á Taiwan

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Snarpur jarðskjálfti upp á 6,3 stig á Richter skók Taiwan snemma í morgun. Að sögn bandarísku jarðskjálftavaktarinnar átti hann upptök sín um 135 kílómetra suð-suðaustur af höfuðborginni Taipei og á 25 kílómetra dýpi. Ekki hafa enn borist neinar upplýsingar um slys á fólki eða tjón.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×