Aðeins 2% nauðgunarmála enda með sakfellingu Andri Ólafsson skrifar 12. nóvember 2009 18:30 Aðeins tvö prósent þeirra nauðgunarmála sem koma inn á borð Stígamóta og Neyðarmótökunnar enda með sakfellingu.Það þýðir einn dómur fyrir hverjar 52 tilkynntar nauðganir. Afbrotatölfræði ríkislögreglustjórans fyrir árið 2008 er nýkomin út en þar er má meðal annars enn og aftir sjá aukning á kynferðisbrotum. Þeim hefur fjölgað um 5% á milli ára en 15 % ef borið er saman við meðaltal síðustu fimm ára. Það sem er hins vegar athyglisvert við tölfræði kynferðisbrota er hversu fá nauðgunarmál enda með sakfellingu. Lítum á dæmi. Á árunum 2002 til 2006 leituðu um 1250 konur til stígamóta eða neyðarmóttöku eftir að hafa verið nauðgað. Stór hluti þessara kvenna treysti sér ekki til að leita með málið lengra og því rötuðu ekki nema 468 þessara mála inn á borð lögreglu. Hér er talað um nauðgun, misneytingu og nauðung. Af þessum 468 málum sem komu inn á borð lögreglu komust aðeins 156 mál í gegn um kæru og rannsóknarferlið inn á borð ríkissaksóknara sem tekur ákvörðun um ákærur. Af þessum 156 málum sem ríkissaksóknari fékk til skoðunnar á tímabilinu voru 105 mál látin niður falla. Það eru tveir þriðja málanna. Og þess vegna komust aðeins 51 mál fyrir dómara í héraðsdómi Meira en helmingur karlanna sem sóttir voru til saka fyrir nauðgun, voru sýknaðir en aðeins 24 voru sakfelldir. Tuttugu og fjögur, af þeim 1250 nauðgunarmálum sem komu inn á borð stígamóta og neyðarmóttökunnar á árunum 2002 -2006. Það þýðir að sakfellt var í aðeins einu nauðgunarmáli af hverjum 52 nauðgunarmálum sem upp komu á þessu tímabili. Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Aðeins tvö prósent þeirra nauðgunarmála sem koma inn á borð Stígamóta og Neyðarmótökunnar enda með sakfellingu.Það þýðir einn dómur fyrir hverjar 52 tilkynntar nauðganir. Afbrotatölfræði ríkislögreglustjórans fyrir árið 2008 er nýkomin út en þar er má meðal annars enn og aftir sjá aukning á kynferðisbrotum. Þeim hefur fjölgað um 5% á milli ára en 15 % ef borið er saman við meðaltal síðustu fimm ára. Það sem er hins vegar athyglisvert við tölfræði kynferðisbrota er hversu fá nauðgunarmál enda með sakfellingu. Lítum á dæmi. Á árunum 2002 til 2006 leituðu um 1250 konur til stígamóta eða neyðarmóttöku eftir að hafa verið nauðgað. Stór hluti þessara kvenna treysti sér ekki til að leita með málið lengra og því rötuðu ekki nema 468 þessara mála inn á borð lögreglu. Hér er talað um nauðgun, misneytingu og nauðung. Af þessum 468 málum sem komu inn á borð lögreglu komust aðeins 156 mál í gegn um kæru og rannsóknarferlið inn á borð ríkissaksóknara sem tekur ákvörðun um ákærur. Af þessum 156 málum sem ríkissaksóknari fékk til skoðunnar á tímabilinu voru 105 mál látin niður falla. Það eru tveir þriðja málanna. Og þess vegna komust aðeins 51 mál fyrir dómara í héraðsdómi Meira en helmingur karlanna sem sóttir voru til saka fyrir nauðgun, voru sýknaðir en aðeins 24 voru sakfelldir. Tuttugu og fjögur, af þeim 1250 nauðgunarmálum sem komu inn á borð stígamóta og neyðarmóttökunnar á árunum 2002 -2006. Það þýðir að sakfellt var í aðeins einu nauðgunarmáli af hverjum 52 nauðgunarmálum sem upp komu á þessu tímabili.
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira