Fagnar með Dwight Yorke 3. október 2009 06:30 Skemmta sér saman. Kristrún og Dwight Yorke verða í sviðsljósinu um helgina og hefur Kristrúnu verið boðið að sitja fyrir í breskum blöðum. Jordan er ein þekktasta glamúrfyrirsæta Bretlands og á barn með Dwight Yorke. „Ég ákvað að skella mér út. Það var skyndiákvörðun, það er alltaf skemmtilegast," segir fyrirsætan og neminn Kristrún Ösp Barkardóttir. Kristrún flaug út til London í morgun í boði fótboltakappans Dwight Yorke. Born to Score, ævisaga Yorke, kom út í gær og Kristrún hyggst fagna útgáfunni með honum um helgina. Þau eru góðir vinir og hafa hist reglulega undanfarin misseri. Yorke er þekktur markaskorari og hefur spilað með liðum á borð við Aston Villa og Manchester United. Hann lagði nýlega skóna á hilluna. Kristrún er spennt fyrir ferðinni og segir að hver dagur sé ævintýri með fótboltakappanum. „Við förum í partí á laugardagskvöldið og út að borða og svona. Ég veit ekki hvað við gerum á sunnudaginn," segir hún. „Það er yfirleitt prógramm allan tímann og við gerum alltaf eitthvað nýtt sem ég hef ekki gert áður." Breska pressan er þekkt fyrir aðgangshörku, en Kristrún segir að þau séu að mestu látin í friði þar sem hann er hættur að spila. „Það er samt alltaf eitthvað aðeins," segir hann. „En við fáum alls staðar athygli sem við förum." Það má þó búast við að athyglin aukist um helgina, þar sem fjölmiðlar hafa hreinlega étið upp það sem Yorke segir í ævisögunni um samband sitt við glamúrfyrirsætuna Katie Price, einnig þekkta sem Jordan. Þau áttu í ástarsambandi fyrir nokkrum árum og eignuðust soninn Harvey. Jordan hefur sakað Yorke um að taka ekki þátt í uppeldinu, en hann sakar hana um að leyfa sér það ekki. Yorke talar opinskátt um kynlíf sitt og Jordan í bókinni. Hann segir meðal annars að hún hafi verið tvískiptur persónuleiki í rúminu; verið ljúf sem Katie Price og afar kinkí sem Jordan. Jordan er gríðarlega þekkt í Bretlandi. Hún hefur sent frá sér bækur, nærfatalínur og margt fleira ásamt því að hafa setið nakin fyrir í fjölmörgum tímaritum. Jordan hóf feril sinn á síðu 3 í breska götublaðinu The Sun, en Kristrúnu hefur einnig verið boðið að sitja þar fyrir. „Ég ætla aðeins að bíða með það. Gera þetta frekar rétt og vel," segir hún. Stúlkurnar á síðu 3 sitja fyrir berbrjósta, en ætli Kristrún sé ekkert feimin? „Nei, ekkert feimin, ekki til í mér!"atlifannar@frettabladid.is Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
„Ég ákvað að skella mér út. Það var skyndiákvörðun, það er alltaf skemmtilegast," segir fyrirsætan og neminn Kristrún Ösp Barkardóttir. Kristrún flaug út til London í morgun í boði fótboltakappans Dwight Yorke. Born to Score, ævisaga Yorke, kom út í gær og Kristrún hyggst fagna útgáfunni með honum um helgina. Þau eru góðir vinir og hafa hist reglulega undanfarin misseri. Yorke er þekktur markaskorari og hefur spilað með liðum á borð við Aston Villa og Manchester United. Hann lagði nýlega skóna á hilluna. Kristrún er spennt fyrir ferðinni og segir að hver dagur sé ævintýri með fótboltakappanum. „Við förum í partí á laugardagskvöldið og út að borða og svona. Ég veit ekki hvað við gerum á sunnudaginn," segir hún. „Það er yfirleitt prógramm allan tímann og við gerum alltaf eitthvað nýtt sem ég hef ekki gert áður." Breska pressan er þekkt fyrir aðgangshörku, en Kristrún segir að þau séu að mestu látin í friði þar sem hann er hættur að spila. „Það er samt alltaf eitthvað aðeins," segir hann. „En við fáum alls staðar athygli sem við förum." Það má þó búast við að athyglin aukist um helgina, þar sem fjölmiðlar hafa hreinlega étið upp það sem Yorke segir í ævisögunni um samband sitt við glamúrfyrirsætuna Katie Price, einnig þekkta sem Jordan. Þau áttu í ástarsambandi fyrir nokkrum árum og eignuðust soninn Harvey. Jordan hefur sakað Yorke um að taka ekki þátt í uppeldinu, en hann sakar hana um að leyfa sér það ekki. Yorke talar opinskátt um kynlíf sitt og Jordan í bókinni. Hann segir meðal annars að hún hafi verið tvískiptur persónuleiki í rúminu; verið ljúf sem Katie Price og afar kinkí sem Jordan. Jordan er gríðarlega þekkt í Bretlandi. Hún hefur sent frá sér bækur, nærfatalínur og margt fleira ásamt því að hafa setið nakin fyrir í fjölmörgum tímaritum. Jordan hóf feril sinn á síðu 3 í breska götublaðinu The Sun, en Kristrúnu hefur einnig verið boðið að sitja þar fyrir. „Ég ætla aðeins að bíða með það. Gera þetta frekar rétt og vel," segir hún. Stúlkurnar á síðu 3 sitja fyrir berbrjósta, en ætli Kristrún sé ekkert feimin? „Nei, ekkert feimin, ekki til í mér!"atlifannar@frettabladid.is
Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning