Innlent

Hundur týndist við Smáralind

Svona lýtur Silki Terrier hundur út.
Svona lýtur Silki Terrier hundur út.
Hvítur og grár Silki Terrier hundur hvarf fyrir utan Smáralindina um klukkan hálf fjögur í dag. Hann er lítill með tagl í hvítri peysu með silfur stöfum og með rauða slaufu.

Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir hundsins geta haft samband í síma 841-0117 eða 564-0713.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×