Fyrsti dómur vegna bankahrunsins fellur á miðvikudaginn Jón Hákon Halldórsson skrifar 1. október 2009 15:55 Gert er ráð fyrir að fyrsti dómur eftir bankahrunið muni verða kveðinn upp á miðvikudaginn í næstu viku. Mynd/ Vilhelm. Fyrsti dómur í málum gegn bönkunum eftir bankahrunið mun falla í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 7. október næstkomandi. Um er að ræða mál gegn gamla Landsbankanum og Landsvaka, sem var vörsluaðili peningamarkassjóða Landsbankans. Vísir hefur áður greint frá þessum málaferlum. Þegar peningamarkaðssjóðunum var slitið eftir hrun Landsbankans í október varð ljóst að veruleg skerðing varð á eignum þeirra sem áttu hluti í sjóðnum, en eigendur fengu einungis tæp 69% af eigum sínum greiddar til baka. Hópur hlutdeildarskirteinishafa í peningamarkaðssjóðunum ákvað því að stefna Landsbankanum og Landsvaka vegna málsins. Meðal annars vegna þess að ófullnægjandi upplýsingar hafi verið um fjárfestingastefnu sjóðanna. Jóhann Hafstein lögmaður sem flytur málin segist ekki kannast við að áður hafi fallið dómar sem rekja megi til bankahrunsins. „Það er ekkert mál sem ég man eftir að ég hafi heyrt um. Ekki nema úrskurðir og einhver frávísunarmál," segir Jóhann Hafstein. Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Erlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Sjá meira
Fyrsti dómur í málum gegn bönkunum eftir bankahrunið mun falla í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 7. október næstkomandi. Um er að ræða mál gegn gamla Landsbankanum og Landsvaka, sem var vörsluaðili peningamarkassjóða Landsbankans. Vísir hefur áður greint frá þessum málaferlum. Þegar peningamarkaðssjóðunum var slitið eftir hrun Landsbankans í október varð ljóst að veruleg skerðing varð á eignum þeirra sem áttu hluti í sjóðnum, en eigendur fengu einungis tæp 69% af eigum sínum greiddar til baka. Hópur hlutdeildarskirteinishafa í peningamarkaðssjóðunum ákvað því að stefna Landsbankanum og Landsvaka vegna málsins. Meðal annars vegna þess að ófullnægjandi upplýsingar hafi verið um fjárfestingastefnu sjóðanna. Jóhann Hafstein lögmaður sem flytur málin segist ekki kannast við að áður hafi fallið dómar sem rekja megi til bankahrunsins. „Það er ekkert mál sem ég man eftir að ég hafi heyrt um. Ekki nema úrskurðir og einhver frávísunarmál," segir Jóhann Hafstein.
Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Erlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Sjá meira