Innlent

Tveir fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur

Frá vettvangi
Frá vettvangi Mynd/Sigurjón
Tveir voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur tveggja bifreiða á gatnamótum Njarðargötu og Hringbrautar á þriðja tímanum í dag. Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan fólksins. Talsverðar umferðartafir urðu gatnamótunum eftir slysið.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×