Innlent

Bjargarlaus eftir að hafa týnt vegabréfi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Konan telur að vegabréfið hafi týnst á Ellefunni.
Konan telur að vegabréfið hafi týnst á Ellefunni.
Erlend kona, Lauren Benzamer, sem er ferðamaður hér á landi yfir jólin týndi vegabréfinu sínu og peningum þegar hún var gestkomandi á veitingastaðnum Ellefunni á laugardaginn. Konan segist vera bjargarlaus á meðan að hún finnur ekki vegabréfið sitt og því er sá sem finnur vegabréfið beðinn um að hafa samband á Ellefuna eða í síma 821-6921.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×