Íslenskar múffur á markaðinn 20. nóvember 2009 06:30 Steinar Júlíusson bakar Meistaramúffur.Fréttablaðið/vilhelm Í kreppunni breytist margt. Fólk tekur sér nýja hluti fyrir hendur, kýlir jafnvel á að láta gamla drauma rætast. Eins og til dæmis Steinar Júlíusson. „Ég er menntaður grafískur hönnuður og var að vinna á auglýsingastofu,“ segir hann. „Mér og öðrum var sagt upp á stofunni, svo ég byrjaði að vinna „frílans“ og er reyndar enn. Ég hef alltaf haft gaman af að baka, sérstaklega eftirrétti og sætabrauð. Því datt mér í hug að byrja að baka múffur og sjá til hvert það myndi leiða. Ég sé ekkert eftir því.“ Steinar segir möguleika múffunnar vannýtta á Íslandi. „Þetta er óplægður akur. Það eru meiri möguleikar í þessu en bara að baka súkkulaði- og karamellumúffur.“ Steinar bakar undir nafninu Meistaramúffur og selur enn sem komið er múffurnar sínar eingöngu á veitingahúsinu Karamba á Laugavegi 22. „Þetta hefur gengið mjög vel. Það er góður fílingur fyrir þessu og fólk er að lýsa ánægju sinni með múffurnar á Facebook-síðunni. Ég byrjaði með bananamúffu með hnetu- og sykurtoppi en bláberjamúffan fylgdi á eftir. Það er „vegan“-múffa, bökuð úr spelthveiti og það eru engar dýraafurðir í henni. Væn og græn, sem sé. Stefnan er svo auðvitað að koma múffunum víðar, svo fleiri fái að njóta, en halda samt ákveðnum standard. Það er möst að múffunnar sé neytt með góðu kaffi.“- drg Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Í kreppunni breytist margt. Fólk tekur sér nýja hluti fyrir hendur, kýlir jafnvel á að láta gamla drauma rætast. Eins og til dæmis Steinar Júlíusson. „Ég er menntaður grafískur hönnuður og var að vinna á auglýsingastofu,“ segir hann. „Mér og öðrum var sagt upp á stofunni, svo ég byrjaði að vinna „frílans“ og er reyndar enn. Ég hef alltaf haft gaman af að baka, sérstaklega eftirrétti og sætabrauð. Því datt mér í hug að byrja að baka múffur og sjá til hvert það myndi leiða. Ég sé ekkert eftir því.“ Steinar segir möguleika múffunnar vannýtta á Íslandi. „Þetta er óplægður akur. Það eru meiri möguleikar í þessu en bara að baka súkkulaði- og karamellumúffur.“ Steinar bakar undir nafninu Meistaramúffur og selur enn sem komið er múffurnar sínar eingöngu á veitingahúsinu Karamba á Laugavegi 22. „Þetta hefur gengið mjög vel. Það er góður fílingur fyrir þessu og fólk er að lýsa ánægju sinni með múffurnar á Facebook-síðunni. Ég byrjaði með bananamúffu með hnetu- og sykurtoppi en bláberjamúffan fylgdi á eftir. Það er „vegan“-múffa, bökuð úr spelthveiti og það eru engar dýraafurðir í henni. Væn og græn, sem sé. Stefnan er svo auðvitað að koma múffunum víðar, svo fleiri fái að njóta, en halda samt ákveðnum standard. Það er möst að múffunnar sé neytt með góðu kaffi.“- drg
Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira