Kattholt vill gefa Ögmundi kött 1. október 2009 04:15 Mikil viðbrögð urðu við frétt Fréttablaðsins um ófremdarástand í Kattholti. Átta fjölskyldur höfðu þegar tekið að sér kisur.Fréttablaðið/GVA „Það voru mikil viðbrögð hérna eftir að fréttin birtist, allar símalínur hafa verið rauðglóandi,“ segir Sigríður Heiðberg, formaður Kattavinafélagsins sem á og rekur Kattholt. Eins og Fréttablaðið greindi frá í vikunni ríkir hálfgert ófremdarástand í Kattholti en aldrei hafa komið þangað jafnmargir kettir og á undanförnum vikum og dögum. Margir þessara katta verða veikir af því áfalli sem fylgir dvölinni í Kattholti og sumum þarf hreinlega að lóga. Þegar Fréttablaðið hafði samband við Sigríði í gær var hins vegar ögn léttara yfir henni því tekist hafði að koma átta köttum í öruggt skjól. Búið var að örmerkja þá og hreinsa. Sigríður segir að hún sé alveg ótrúlega ánægð með þessi viðbrögð og vonast til að fleiri muni jafnvel koma heimilislausu kisunum til bjargar. „En auðvitað getum við ekki bjargað öllum,“ segir Sigríður og bætir því við að Kattholt sé reiðubúið að gefa manni gærdagsins, Ögmundi Jónassyni, kött en hann sagði af sér ráðherradómi. „Ögmundur og kettirnir eru svipaðir, þeir fara sínar eigin leiðir.“- fgg Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
„Það voru mikil viðbrögð hérna eftir að fréttin birtist, allar símalínur hafa verið rauðglóandi,“ segir Sigríður Heiðberg, formaður Kattavinafélagsins sem á og rekur Kattholt. Eins og Fréttablaðið greindi frá í vikunni ríkir hálfgert ófremdarástand í Kattholti en aldrei hafa komið þangað jafnmargir kettir og á undanförnum vikum og dögum. Margir þessara katta verða veikir af því áfalli sem fylgir dvölinni í Kattholti og sumum þarf hreinlega að lóga. Þegar Fréttablaðið hafði samband við Sigríði í gær var hins vegar ögn léttara yfir henni því tekist hafði að koma átta köttum í öruggt skjól. Búið var að örmerkja þá og hreinsa. Sigríður segir að hún sé alveg ótrúlega ánægð með þessi viðbrögð og vonast til að fleiri muni jafnvel koma heimilislausu kisunum til bjargar. „En auðvitað getum við ekki bjargað öllum,“ segir Sigríður og bætir því við að Kattholt sé reiðubúið að gefa manni gærdagsins, Ögmundi Jónassyni, kött en hann sagði af sér ráðherradómi. „Ögmundur og kettirnir eru svipaðir, þeir fara sínar eigin leiðir.“- fgg
Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira