Opnar barnafatabúð í banka 18. september 2009 06:00 Kári naglbítur selur barnaföt og alls konar dót. Fréttablaðið/Stefán „Okkar fannst þetta tímanna tákn,“ segir Kári Jónsson, bassaleikari 200.000 naglbíta, sem er búinn að opna barnafataverslun ásamt konu sinni Lovísu Guðmundsdóttur í fyrrverandi útibúi Kaupþings á Glerártorgi á Akureyri. „Þetta var reyndar lítið útibú, bara 40 fermetrar, og þar sem peningageymslan var er lagerinn okkar núna,“ segir hann. „Ég efast samt um að það hafi einhvern tímann verið einhverjir peningar þarna. Var þetta ekki bara loft?“ Þau hjónin hafa rekið barnafataverslunina Snúðar og snældur á Selfossi um nokkurt skeið og færa nú út kvíarnar á Akureyri. „Manni rennur blóðið til skyldunnar enda er ég héðan. Búðin selur barnaföt frá Danmörku og alls konar gjafavöru og leikföng víða að. Við viljum hafa þetta litríkt og fyrir augað. Okkur leiðast leiðinlegir hlutir.“ Kári sér enga ástæðu til að opna útibú í höfuðborginni. „Nei, við dekkum Reykjavík ágætlega á Selfossi því við fáum sumarbústaðabyggðina hingað inn. Búðir úti á landi þurfa að vera öðruvísi en í bænum, úti á landi er minni sérhæfing. Það þarf að vera smá kaupfélagsfílingur í búðunum og margs konar hlutir þurfa að vera í boði.“ Kári ætlar að rífa sig frá barnafötunum 3. október þegar 200.000 naglbítar spila á Sódómu. „Það verður fyrsta giggið í bænum í 4-5 ár ef við undanskiljum lúðrasveitartónleikana. Við ætlum að reyna að vera með eitthvað nýtt efni.“ Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Sjá meira
„Okkar fannst þetta tímanna tákn,“ segir Kári Jónsson, bassaleikari 200.000 naglbíta, sem er búinn að opna barnafataverslun ásamt konu sinni Lovísu Guðmundsdóttur í fyrrverandi útibúi Kaupþings á Glerártorgi á Akureyri. „Þetta var reyndar lítið útibú, bara 40 fermetrar, og þar sem peningageymslan var er lagerinn okkar núna,“ segir hann. „Ég efast samt um að það hafi einhvern tímann verið einhverjir peningar þarna. Var þetta ekki bara loft?“ Þau hjónin hafa rekið barnafataverslunina Snúðar og snældur á Selfossi um nokkurt skeið og færa nú út kvíarnar á Akureyri. „Manni rennur blóðið til skyldunnar enda er ég héðan. Búðin selur barnaföt frá Danmörku og alls konar gjafavöru og leikföng víða að. Við viljum hafa þetta litríkt og fyrir augað. Okkur leiðast leiðinlegir hlutir.“ Kári sér enga ástæðu til að opna útibú í höfuðborginni. „Nei, við dekkum Reykjavík ágætlega á Selfossi því við fáum sumarbústaðabyggðina hingað inn. Búðir úti á landi þurfa að vera öðruvísi en í bænum, úti á landi er minni sérhæfing. Það þarf að vera smá kaupfélagsfílingur í búðunum og margs konar hlutir þurfa að vera í boði.“ Kári ætlar að rífa sig frá barnafötunum 3. október þegar 200.000 naglbítar spila á Sódómu. „Það verður fyrsta giggið í bænum í 4-5 ár ef við undanskiljum lúðrasveitartónleikana. Við ætlum að reyna að vera með eitthvað nýtt efni.“
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Sjá meira