Innlent

Skíðasvæðið á Siglufirði opnar í dag

Skíðasvæðið í Skarðsdal opnar í hádeginu. Mynd úr safni.
Skíðasvæðið í Skarðsdal opnar í hádeginu. Mynd úr safni.
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði opnar í hádeginu í dag en að sögn forsvarsmanna þá er gott veður, suðaustan gola og fínt færi. Svæðið opnar klukkan tólf en þetta er fyrsti dagurinn sem er opið á svæðinu í vetur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×