Lífið

Kelly Osbourne: „Ég myndast feit“

Kelly Osbourne
Kelly Osbourne
Kelly Osbourne dóttir rokkarans Ozzy og dómarans Sharon segir aðdáendur sína ávallt mjög hissa á því hve grönn hún sé þegar þeir hitta hana. Hún segir ástæðu þess vera að myndavélin bæti yfirleitt nokkrum kílóum á sig. Þetta útskýrði hún í samtali við hið Breska Star magazine.

„Þegar fólk sér mig, segir það alltaf að ég myndist mjög feit, ég veit það. Ég skal gefa ykkur dæmi. Klukkan níu rölti ég inn í This Morning stúdíóið þar sem ég tók þátt í tískuþætti. Ein af módelunum snéri sér þá við og hún leit út eins og hún hefði verið að þefa af skít, hún sagði "Ó, guð!,. Þú lítur svo miklu betur út í alvörunni", Og ég var bara. Takk!".






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.