Erlent

Kyrrð kemst á í Taílandi

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Stjórnarherinn í viðbragðsstöðu.
Stjórnarherinn í viðbragðsstöðu. MYND/CNN

Stjórnarandstæðingar í Taílandi hafa nú haft sig á brott af lóð stjórnarráðs landsins þar sem þeir hafa setið um skrifstofu forsætisráðherra landsins vikum saman. Til snarpra átaka kom um helgina milli stjórnarandstæðinga og hers landsins en nú lítur út fyrir að ró sé að komast á aftur. Tveir eru látnir og á annað hundrað særðir eftir átök í höfuðborginni Bangkok í gær.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×