Lífið

Laus við stjörnustæla - viðtal

Emilíana Torrini og Ívar.
Emilíana Torrini og Ívar.

„Hún segir í spjallinu að hún hafi einu sinni misst stjórn á skapi sínu á tónleikaferðinni og verið hoppandi brjáluð út á götu," segir Ívar Guðmundsson útvarpsmaður á Bylgjunni aðspurður um fróðlegt viðtal sem hann tók við söngkonuna Emilíönu Torrini sem gerir það gott erlendis.

„Strákarnir í bandinu hafi nú bara hlegið að henni enda aldrei séð hana missa sig svona," bætir Ívar við.

Hlusta á viðtalið hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.