Þúsund manns á biðlista eftir Stieg Larsson 17. september 2009 03:30 Guðrún segir að viðbrögðin við biðlistanum hafi komið sér skemmtilega á óvart. „Þetta kom okkur skemmtilega á óvart,“ segir Guðrún Vilmundardóttir hjá bókaforlaginu Bjarti. Um eitt þúsund manns hafa skráð sig á biðlista hjá forlaginu eftir annarri bók Stiegs Larsson, Stúlkan sem lék sér að eldinum. Bókin verður gefin út á morgun en æstir aðdáendur geta fengið hana í hendurnar seinni partinn í dag áður en hún verður sett í plast. „Það var meira til gamans gert að búa til biðlistann. Við áttum svo óþolinmóða vinkonu sem átti afmæli og óskaði eftir bókinni í afmælisgjöf. Við ætluðum að setja hana á biðlista. Síðan fór að rigna inn tölvupósti,“ segir Guðrún. Kvikmyndin sem var gerð eftir bókinni verður frumsýnd 2. október og vilja margir lesa bókina áður en þeir fara í bíó. „Það eru margir sem segja að þeir megi engan tíma missa því þeir ætli að vera búnir að lesa bókina,“ segir Guðrún. „Þótt myndirnar séu góðar þá kemur maður ekki sex hundruð síðna bók fyrir í tveggja tíma mynd.“ Hún hefur sjálf lesið Stúlkuna sem lék sér að eldinum og heillaðist af henni, rétt eins og fyrri bókinni, Karlar sem hata konur. „Mér finnst hún æðisleg. Hún Lisbeth er þungamiðjan í bókinni. Hún er í miklu uppáhaldi hjá mér og ég naut þess út í ystu æsar að lesa bókina.“ Karlar sem hata konur hefur selst í um fimmtán þúsund eintökum hér á landi, sem er meira en nokkur þorði að vona. Til að anna eftirspurn verður Stúlkan sem lék sér að eldinum fyrst prentuð í sjö þúsund eintökum, sem er töluvert meira en síðast. Þriðja og síðasta bókin í Millennium-trílógíunni er svo væntanleg í nóvember. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
„Þetta kom okkur skemmtilega á óvart,“ segir Guðrún Vilmundardóttir hjá bókaforlaginu Bjarti. Um eitt þúsund manns hafa skráð sig á biðlista hjá forlaginu eftir annarri bók Stiegs Larsson, Stúlkan sem lék sér að eldinum. Bókin verður gefin út á morgun en æstir aðdáendur geta fengið hana í hendurnar seinni partinn í dag áður en hún verður sett í plast. „Það var meira til gamans gert að búa til biðlistann. Við áttum svo óþolinmóða vinkonu sem átti afmæli og óskaði eftir bókinni í afmælisgjöf. Við ætluðum að setja hana á biðlista. Síðan fór að rigna inn tölvupósti,“ segir Guðrún. Kvikmyndin sem var gerð eftir bókinni verður frumsýnd 2. október og vilja margir lesa bókina áður en þeir fara í bíó. „Það eru margir sem segja að þeir megi engan tíma missa því þeir ætli að vera búnir að lesa bókina,“ segir Guðrún. „Þótt myndirnar séu góðar þá kemur maður ekki sex hundruð síðna bók fyrir í tveggja tíma mynd.“ Hún hefur sjálf lesið Stúlkuna sem lék sér að eldinum og heillaðist af henni, rétt eins og fyrri bókinni, Karlar sem hata konur. „Mér finnst hún æðisleg. Hún Lisbeth er þungamiðjan í bókinni. Hún er í miklu uppáhaldi hjá mér og ég naut þess út í ystu æsar að lesa bókina.“ Karlar sem hata konur hefur selst í um fimmtán þúsund eintökum hér á landi, sem er meira en nokkur þorði að vona. Til að anna eftirspurn verður Stúlkan sem lék sér að eldinum fyrst prentuð í sjö þúsund eintökum, sem er töluvert meira en síðast. Þriðja og síðasta bókin í Millennium-trílógíunni er svo væntanleg í nóvember.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira