Lífið

Michael lifir - myndband

Getur þetta verið?
Getur þetta verið?

Poppgoðið Michael Jackson var með banvænan skammt af deyfilyfinu Propofol í líkama sínum þegar hann lést samkvæmt fréttavef BBC.

Þetta kom í ljós eftir að krufningaskýrslur voru gerðar opinberar.

Michael lést þann 25. júní síðastliðinn úr hjartaáfalli. Nú hefur komið í ljós að lyfin drógu hann til dauða.

Eins og myndbandið, sem fer um internetið eins og eldur í sinu, lítur allt út fyrir að Michael stökkvi út úr sama sjúkrabíl og þegar hann var fluttur af heimili sínu 25. júní síðastliðinn því bílnúmerið er það sama.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.