Innlent

Bendir til skjalafölsunar í Kaupþingi

Finnur Ingólfsson.
Finnur Ingólfsson. Mynd/Vilhelm Gunnarsson

Uppljóstrunarsíðan Wikileaks birti rétt í þessu níu SMS skilaboð send frá Þorsteini Helga Ingasyni, athafnamanni, til Finns Ingólfssonar, fyrrverandi eiganda í Kaupþingi og ráðherra.

Skilaboðin voru send á tímabilinu janúar til júní á þessu ári. Skilaboðin virðast benda til skjalafölsunar á efstu stigum í Kaupþingi, samkvæmt Wikileaks. Fréttastofa náði tali af Finni Ingólfssyni rétt í þessu. Hann segist ekki kannast við umrædd skilaboð.

Umfjöllun Wikileaks er hér og skilaboðin hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×