Innlent

Lögreglan leitar enn skemmdarvargsins í Úlfarsárdal

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn skemmdarvargsins sem ók um á beltagröfu á byggingarsvæði við Reynisvatnsás í Reykjavík um síðustu helgi. Ók hann meðal annars niður ljósastaura og olli gríðarlegum skemmdum á trjágróðri. Heildartjón liggur ekki fyrir en það gæti hlaupið á milljónum króna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×