Sló í gegn með Slori og skít 28. október 2009 04:45 Rokksveitin Hoffman frá Vestmannaeyjum hefur gefið út sína fyrstu breiðskífu. Fyrsta breiðskífa rokksveitarinnar Hoffman, Your Secrets Are Safe with Us, er komin í búðir. Vinnslan við hana hófst í október í fyrra á sama tíma og kreppan skall á með miklu offorsi. Bassaleikarinn Sæþór Ágústsson segir að áfallið hafi veitt sveitinni mikinn innblástur. „Við vorum allir uppteknir við að fá sneið af gróðakökunni. Menn komu aðeins niður á jörðina aftur. Við fórum að hafa meiri tíma í þetta og textarnir á plötunni eru mikið til ádeilur um hvernig þjóðfélagið var orðið,“ segir Sæþór. „Sjálfur er ég dálítið hrifinn af þessari kreppu. Mér fannst þjóðfélagið vera orðið ansi svínslegt. Ég held að við höfum bara gott af þessu, þótt þetta sé erfitt á köflum.“ Liðsmenn Hoffman ólust upp í Vestmannaeyjum, þar sem nýja platan var tekin upp. Segja má að þeir félagar hafi fyrst slegið í gegn í heimabæ sínum í sumar eftir að þeir tóku upp stuðningsmannalag ÍBV, Slor og skítur, sem hljómaði í myndinni Nýju lífi. „Mér skilst að öll eyjan sé undirlögð í þessu,“ segir Sæþór, sem býr í Reykjavík eins og hinir úr sveitinni. „ÍBV-liðið syngur þetta alltaf eftir sigurleiki og við vorum fengnir til að endurútsetja þetta lag.“ Útgáfutónleikar Hoffman verða haldnir á Sódómu 5. nóvember. Fyrst spilar sveitin þó í Volcano Café í Eyjum á föstudaginn, þar sem Slor og skítur mun án efa hljóma að minnsta kosti einu sinni. - fb Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Fyrsta breiðskífa rokksveitarinnar Hoffman, Your Secrets Are Safe with Us, er komin í búðir. Vinnslan við hana hófst í október í fyrra á sama tíma og kreppan skall á með miklu offorsi. Bassaleikarinn Sæþór Ágústsson segir að áfallið hafi veitt sveitinni mikinn innblástur. „Við vorum allir uppteknir við að fá sneið af gróðakökunni. Menn komu aðeins niður á jörðina aftur. Við fórum að hafa meiri tíma í þetta og textarnir á plötunni eru mikið til ádeilur um hvernig þjóðfélagið var orðið,“ segir Sæþór. „Sjálfur er ég dálítið hrifinn af þessari kreppu. Mér fannst þjóðfélagið vera orðið ansi svínslegt. Ég held að við höfum bara gott af þessu, þótt þetta sé erfitt á köflum.“ Liðsmenn Hoffman ólust upp í Vestmannaeyjum, þar sem nýja platan var tekin upp. Segja má að þeir félagar hafi fyrst slegið í gegn í heimabæ sínum í sumar eftir að þeir tóku upp stuðningsmannalag ÍBV, Slor og skítur, sem hljómaði í myndinni Nýju lífi. „Mér skilst að öll eyjan sé undirlögð í þessu,“ segir Sæþór, sem býr í Reykjavík eins og hinir úr sveitinni. „ÍBV-liðið syngur þetta alltaf eftir sigurleiki og við vorum fengnir til að endurútsetja þetta lag.“ Útgáfutónleikar Hoffman verða haldnir á Sódómu 5. nóvember. Fyrst spilar sveitin þó í Volcano Café í Eyjum á föstudaginn, þar sem Slor og skítur mun án efa hljóma að minnsta kosti einu sinni. - fb
Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira