Innlent

Óprúttnir þjófar stálu jólagjöfum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Óprúttnir aðilar fóru inn um opinn glugga á jarðhæð húss i Þingahverfi í Kópavogi fyrr í dag. Á meðal þess sem þjófarnir höfðu á brott með sér var jólagjafir, skartgripir, tvær fartölvur og leikjatölva. Tilkynning um innbrotið barst um klukkan hálfeitt en húsið var mannlaust þegar þjófarnir brutust inn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×