Skoska drykkjumálinu lokið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. apríl 2009 15:15 Barry Ferguson, fyrrum fyrirliði skoska landsliðsins. Nordic Photos / Getty Images Skoska knattspyrnusambandið mun ekki aðhafast meira í málinu sem varð til þess að Barry Ferguson og Allan McGregor voru settir í ævilangt bann hjá landsliðinu. Ferguson og McGregor sátu lengi við drykkju á hóteli liðsins eftir leik Skota og Hollendinga fyrir tæpum tveimur vikum og voru í kjölfarið settir á bekkinn fyrir leik Skota gegn Íslendingum á miðvikudaginn í síðustu viku. Þar náðust myndir af þeim er þeir mynduðu hið svokallaða V-merki og í kjölfarið voru þeir settir í ævilangt bann. Walter Smith, stjóri Rangers, setti þá einnig í tveggja vikna launalaust leyfi og tók fyrirliðabandið af Ferguson. Þá var einnig greint frá því að fjórir aðrir leikmenn landsliðsins sátu einnig eitthvað frameftir við drykkju umrætt laugardagskvöld. Þeir fóru hins vegar mun fyrr upp í rúmið en hinir tveir. Stjórn skoska knattspyrnusambandsins fundaði um málið í dag og ákvað að ekkert meira yrði aðhafst í málinu. „George Burley (landsliðsþjálfari) kom og gaf okkur skýrslu um hvað gerðist á hótelinu sem varð til þess að hafa áhrif á val hans á liðinu fyrir leikinn gegn Íslandi." „En það verður ekkert meira gert í þessu máli. Stjórnin er sátt við hvernig landsliðsþjálfarinn tók á ástandinu," sagði Compbell Ogilvie, varaforseti skoska knattspyrnusambandsins. Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Skoska knattspyrnusambandið mun ekki aðhafast meira í málinu sem varð til þess að Barry Ferguson og Allan McGregor voru settir í ævilangt bann hjá landsliðinu. Ferguson og McGregor sátu lengi við drykkju á hóteli liðsins eftir leik Skota og Hollendinga fyrir tæpum tveimur vikum og voru í kjölfarið settir á bekkinn fyrir leik Skota gegn Íslendingum á miðvikudaginn í síðustu viku. Þar náðust myndir af þeim er þeir mynduðu hið svokallaða V-merki og í kjölfarið voru þeir settir í ævilangt bann. Walter Smith, stjóri Rangers, setti þá einnig í tveggja vikna launalaust leyfi og tók fyrirliðabandið af Ferguson. Þá var einnig greint frá því að fjórir aðrir leikmenn landsliðsins sátu einnig eitthvað frameftir við drykkju umrætt laugardagskvöld. Þeir fóru hins vegar mun fyrr upp í rúmið en hinir tveir. Stjórn skoska knattspyrnusambandsins fundaði um málið í dag og ákvað að ekkert meira yrði aðhafst í málinu. „George Burley (landsliðsþjálfari) kom og gaf okkur skýrslu um hvað gerðist á hótelinu sem varð til þess að hafa áhrif á val hans á liðinu fyrir leikinn gegn Íslandi." „En það verður ekkert meira gert í þessu máli. Stjórnin er sátt við hvernig landsliðsþjálfarinn tók á ástandinu," sagði Compbell Ogilvie, varaforseti skoska knattspyrnusambandsins.
Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira