Erlent

Obama og Pelosi funda

John Edwards, Nancy Pelosi og Barck Obama.
John Edwards, Nancy Pelosi og Barck Obama.

Barack Obama, verðandi forseti Bandaríkjanna, hyggst funda með flokkssystur sinni Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, á mánudaginn. Þau ætla að fyrirhugað frumvarp sem ætlað er að koma hjólum bandarísks efnahagslífs á fullt á nýjan leik, en fjármálakreppan lék landið illa á seinasta ári.

Pelosi vill að frumvarpið verið tilbúið þegar Obama tekur við embætti 20. janúar næst komandi svo hann geti staðfest það með undirskrift sinni.

Kostnaður við frumvarpið er talinn vera á bilinu 675 til 775 milljarðar dollara.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×