Innlent

12 milljónir í neyðaraðstoð á Gaza

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra. MYND/Pjetur

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita rúmum tólf milljónum íslenskra króna til mannúðaraðstoðar „vegna hörmungarástandsins á Gaza," eins og segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu.

Aðstoðin er veitt með milligöngu Rauða kross Íslands og Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×