Innlent

Flugfreyjur íhuga verkfall

Staðan í kjaraviðræðum Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair er í hnút eftir að upp úr viðræðum slitnaði á miðvikudag. Halda á félagsfund í desember til að ræða framhaldið, en til greina kemur að afla heimildar til að boða verkfall.

Sigrún Jónsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir að eitt af því sem helst steyti á sé krafa flugfreyja um styrkingu ákvæða í kjarasamningum um forgang félaga í Flugfreyjufélaginu í störf hjá félaginu. Þá vilji félagsmenn að starfsaldur hafi meira vægi en nú er vegna stöðuhækkana. - bj






Fleiri fréttir

Sjá meira


×