Gunnar í Krossinum skilinn 14. september 2009 22:28 Gunnar Þorsteinsson Gunnar Þorsteinsson gjarnan kenndur við Krossinn og eiginkona hans Ingibjörg Guðnadóttir hafa ákveðið að skilja. Í opinskáu bréfi sem birt er á heimasíðu Krossins í dag er sagt frá þessari ákvörðun þeirra hjóna. Þar segjast þau þakklát fyrir hlýjar kveðjur og góð ráð margra systra og bræðra í samfélaginu sem styrkt hafa þau í gegnum þetta erfiða ferli. Yfirlýsinguna í heild sinni má sjá hér að neðan: Kæru vinir, Undanfarin ár höfum við fengist æ meir við mismunandi viðfangsefni. Gunnar hefur einbeitt sér að starfi Krossins og Krossgatna hérna heima en Inga hefur fengist við verkefni í Bandaríkjunum. Bæði erum við mikið ákafafólk og erum yfirleitt mjög upptekin af því sem við erum að glíma við hverju sinni. Þetta hefur leitt til þess að við höfum haft sífellt minni tíma saman, sem aftur hefur bitnað á venjulegu heimilishaldi og eðlilegu fjölskyldulífi. Undanfarið hefur okkur orðið það ljóst að það er ekki hægt að halda áfram á sömu braut. Við höfum því staðið frammi fyrir því að annað okkar þyrfti að fórna sínu starfi og hugðarefnum eða að við slitum samvistum. Niðurstaða okkar, eftir langa ígrundun, er að við höfum ákveðið að skilja. Það er auðvitað sárt og erfitt að standa frammi fyrir skilnaði. En svona hafa málin þróast og þetta er okkar niðurstaða sem við komumst sameiginlega að. Kæru vinir, við vonumst til að þið virðið það við okkur. Við erum sérstaklega þakklát fyrir fjölskyldu okkar, börnin, tengdabörnin og barnabörnin sem áfram verða það sem sameinar okkur um ókomna framtíð og bindur okkur böndum kærleiks og vináttu. Við erum þakklát fyrir hlýjar kveðjur og góð ráð svo margra bræðra og systra í samfélaginu sem hafa styrkt okkur í gegnum þetta erfiða ferli. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Guðnadóttir Gunnar Þorsteinsson Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Gunnar Þorsteinsson gjarnan kenndur við Krossinn og eiginkona hans Ingibjörg Guðnadóttir hafa ákveðið að skilja. Í opinskáu bréfi sem birt er á heimasíðu Krossins í dag er sagt frá þessari ákvörðun þeirra hjóna. Þar segjast þau þakklát fyrir hlýjar kveðjur og góð ráð margra systra og bræðra í samfélaginu sem styrkt hafa þau í gegnum þetta erfiða ferli. Yfirlýsinguna í heild sinni má sjá hér að neðan: Kæru vinir, Undanfarin ár höfum við fengist æ meir við mismunandi viðfangsefni. Gunnar hefur einbeitt sér að starfi Krossins og Krossgatna hérna heima en Inga hefur fengist við verkefni í Bandaríkjunum. Bæði erum við mikið ákafafólk og erum yfirleitt mjög upptekin af því sem við erum að glíma við hverju sinni. Þetta hefur leitt til þess að við höfum haft sífellt minni tíma saman, sem aftur hefur bitnað á venjulegu heimilishaldi og eðlilegu fjölskyldulífi. Undanfarið hefur okkur orðið það ljóst að það er ekki hægt að halda áfram á sömu braut. Við höfum því staðið frammi fyrir því að annað okkar þyrfti að fórna sínu starfi og hugðarefnum eða að við slitum samvistum. Niðurstaða okkar, eftir langa ígrundun, er að við höfum ákveðið að skilja. Það er auðvitað sárt og erfitt að standa frammi fyrir skilnaði. En svona hafa málin þróast og þetta er okkar niðurstaða sem við komumst sameiginlega að. Kæru vinir, við vonumst til að þið virðið það við okkur. Við erum sérstaklega þakklát fyrir fjölskyldu okkar, börnin, tengdabörnin og barnabörnin sem áfram verða það sem sameinar okkur um ókomna framtíð og bindur okkur böndum kærleiks og vináttu. Við erum þakklát fyrir hlýjar kveðjur og góð ráð svo margra bræðra og systra í samfélaginu sem hafa styrkt okkur í gegnum þetta erfiða ferli. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Guðnadóttir Gunnar Þorsteinsson
Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira